Angelina Jolie prýðir forsíðu blaðsins en á meðal annarra á listanum má nefna leikkonurnar Emmu Watson og Cate Blanchett, viðskiptakonuna Melindu Gates, mannréttindalögfræðinginn Amal Clooney og baráttukonuna Malölu Uousafzai.
Í umsögn um Katrínu segir að hún sé yngsti kvenleiðtogi í Evrópu og hafi sterka pólitíska sýn á kvenréttindum.
