Buhari sigurvegari kosninganna í Nígeríu Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2019 08:55 Muhammadu Buhari tók verið embætti forseta Nígeríu frá árinu 2015. EPA Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, hefur verið endurkjörinn forseti landsins, en kosningar fóru fram í landinu um liðna helgi. Þegar búið er að telja atkvæði úr öllum fylkjum landsins liggur fyrir að Buhari hlaut 56 prósent atkvæða og helsti andstæðingur hans, Atiku Abubakar, 41 prósent. Buhari ávarpaði stuðningsmenn sína eftir að úrslit lágu fyrir og sagði niðurstöðuna „nýjan sigur fyrir lýðræðið í Nígeríu“. Sagði forsetinn að stjórnvöld myndu leggja meira á sig til að auka öryggi, byggja upp efnahag landsins og berjast gegn víðtækri spillingu. Þá muni Buhari og stjórn hans vinna að því að tryggja að engir þjóðfélagshópar líði þannig að þeir séu utanveltu. Kosningaþátttaka var ekki mikil og á stöku stað mældist hún einungis 18 prósent. Kosningarnar hafa einkennst af ofbeldisverkum víða um landið þar sem á sjötta tug manna hafa látist. Ákveðið var að fresta kosningunum um viku vegna tíðra árása í aðdraganda kosninganna. Nígería Tengdar fréttir Biðja nígerísku þjóðina um að halda ró sinni Kosningunum frestað í skjóli nætur. 16. febrúar 2019 14:27 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, hefur verið endurkjörinn forseti landsins, en kosningar fóru fram í landinu um liðna helgi. Þegar búið er að telja atkvæði úr öllum fylkjum landsins liggur fyrir að Buhari hlaut 56 prósent atkvæða og helsti andstæðingur hans, Atiku Abubakar, 41 prósent. Buhari ávarpaði stuðningsmenn sína eftir að úrslit lágu fyrir og sagði niðurstöðuna „nýjan sigur fyrir lýðræðið í Nígeríu“. Sagði forsetinn að stjórnvöld myndu leggja meira á sig til að auka öryggi, byggja upp efnahag landsins og berjast gegn víðtækri spillingu. Þá muni Buhari og stjórn hans vinna að því að tryggja að engir þjóðfélagshópar líði þannig að þeir séu utanveltu. Kosningaþátttaka var ekki mikil og á stöku stað mældist hún einungis 18 prósent. Kosningarnar hafa einkennst af ofbeldisverkum víða um landið þar sem á sjötta tug manna hafa látist. Ákveðið var að fresta kosningunum um viku vegna tíðra árása í aðdraganda kosninganna.
Nígería Tengdar fréttir Biðja nígerísku þjóðina um að halda ró sinni Kosningunum frestað í skjóli nætur. 16. febrúar 2019 14:27 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Biðja nígerísku þjóðina um að halda ró sinni Kosningunum frestað í skjóli nætur. 16. febrúar 2019 14:27