Breyttu úrslitunum þremur dögum eftir keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 16:45 Joana Haehlen missti annað sætið. Getty/Michel Cottin Tvær svissneskar skíðakonur misstu verðlaunasætin sín á heimsbikarmóti í bruni þremur dögum eftir að þær höfðu fagnað verðlaunum með Ólympíumeistaranum frá Ítalíu. Brunkeppnin fór fram í Crans-Montana í Sviss og tvær heimastúlkur náðu þar flottum árangri enda báðar ekki vanar að vera á verðlaunapalli á heimsbikarsmótum. Þær áttu líka ekki að vera þar þegar allt kom til alls.Bad timing: Women’s WCup downhill result amended 3 days on https://t.co/7zXA5lVj3Qpic.twitter.com/k0kNtR8jdg — WBC News (@latestupdate6) February 26, 2019Mikil vandræði með tímatökuna í keppninni urðu til þess að mótshaldarar reiknuðu tímann út vitlaust. Alþjóðaskíðasambandið tók sér þrjá daga í að fara yfir niðurstöðurnar og hefur nú komist að því að umræddar tvær svissneskar skíðakonur og tvær aðrar fengu skráðan of góðan tíma. Svissnesku skíðakonurnar Joana Haehlen og Lara Gut-Behrami fengu silfur- og bronsverðlaun eftir keppnina en tíminn stoppaði ekki þegar þær fóru í gegnum markið. Mótshaldarar reyndu sitt besta til að reikna út tímann. Hér fyrir neðan eru úrslitin sem reyndust ekki rétt.#FISalpine WCup Crans Montana - DH W 1 Sofia #Goggia 1'29"77 2 Joana Haehlen +0"36 3 Lara Gut-Behrami +0"45 4 Nicole Schmidhofer +0"52 5 Corinne Suter +0"59#sci#ski#skiingpic.twitter.com/WhacWO4MPp — SportRisultati (@SportRisultati) February 23, 2019Joana Haehlen var skráð með annan besta tímann en eftir að þrettán hundraðhlutum var réttilega bætt við hennar tíma þá datt hún niður í fjórða sætið. Lara Gut-Behrami fór úr þriðja sæti niður í það sjötta. Haehlen hafði aldrei áður komist á verðlaunapall og er nú aftur komin í sömu stöðu eftir þessar leiðréttingar. Ólympíumeistarinn Sofia Goggia frá Ítalíu vann brunið og var með réttan tíma. Hennar staða breyttist því ekkert. Alþjóðaskíðasambandið og Swiss Timing hafa beðist afsökunar á þessum mistökum en allir keppendur, liðin, fjölmiðlar og áhugafólk voru beðin afsökunar.Statement about Official Results of Crans Montana ladies' do https://t.co/6IH5QAQAmTpic.twitter.com/uqtVlIeXx8 — FIS Alpine (@fisalpine) February 26, 2019 Aðrar íþróttir Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sjá meira
Tvær svissneskar skíðakonur misstu verðlaunasætin sín á heimsbikarmóti í bruni þremur dögum eftir að þær höfðu fagnað verðlaunum með Ólympíumeistaranum frá Ítalíu. Brunkeppnin fór fram í Crans-Montana í Sviss og tvær heimastúlkur náðu þar flottum árangri enda báðar ekki vanar að vera á verðlaunapalli á heimsbikarsmótum. Þær áttu líka ekki að vera þar þegar allt kom til alls.Bad timing: Women’s WCup downhill result amended 3 days on https://t.co/7zXA5lVj3Qpic.twitter.com/k0kNtR8jdg — WBC News (@latestupdate6) February 26, 2019Mikil vandræði með tímatökuna í keppninni urðu til þess að mótshaldarar reiknuðu tímann út vitlaust. Alþjóðaskíðasambandið tók sér þrjá daga í að fara yfir niðurstöðurnar og hefur nú komist að því að umræddar tvær svissneskar skíðakonur og tvær aðrar fengu skráðan of góðan tíma. Svissnesku skíðakonurnar Joana Haehlen og Lara Gut-Behrami fengu silfur- og bronsverðlaun eftir keppnina en tíminn stoppaði ekki þegar þær fóru í gegnum markið. Mótshaldarar reyndu sitt besta til að reikna út tímann. Hér fyrir neðan eru úrslitin sem reyndust ekki rétt.#FISalpine WCup Crans Montana - DH W 1 Sofia #Goggia 1'29"77 2 Joana Haehlen +0"36 3 Lara Gut-Behrami +0"45 4 Nicole Schmidhofer +0"52 5 Corinne Suter +0"59#sci#ski#skiingpic.twitter.com/WhacWO4MPp — SportRisultati (@SportRisultati) February 23, 2019Joana Haehlen var skráð með annan besta tímann en eftir að þrettán hundraðhlutum var réttilega bætt við hennar tíma þá datt hún niður í fjórða sætið. Lara Gut-Behrami fór úr þriðja sæti niður í það sjötta. Haehlen hafði aldrei áður komist á verðlaunapall og er nú aftur komin í sömu stöðu eftir þessar leiðréttingar. Ólympíumeistarinn Sofia Goggia frá Ítalíu vann brunið og var með réttan tíma. Hennar staða breyttist því ekkert. Alþjóðaskíðasambandið og Swiss Timing hafa beðist afsökunar á þessum mistökum en allir keppendur, liðin, fjölmiðlar og áhugafólk voru beðin afsökunar.Statement about Official Results of Crans Montana ladies' do https://t.co/6IH5QAQAmTpic.twitter.com/uqtVlIeXx8 — FIS Alpine (@fisalpine) February 26, 2019
Aðrar íþróttir Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sjá meira