Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. febrúar 2019 19:45 Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. Um er að ræða fyrstu opinberu mótmælin eftir að slitnaði upp úr kjarasamningum stærstu verkalýðsfélaganna og Samtaka atvinnulífsins. Rúmlega fimm þúsund manns boðuðu komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Færri létu sjá sig en áætlað var en á svæðinu voru nokkur hundruð manns samkvæmt lögreglu. Finna mátti mikla reiði og heift meðal fundarmanna sem sýndu mikla samstöðu á fundinum. „Þetta snýst um að bera virðingu fyrir fólki þannig að það fái framfærslu sem það getur lifað á,“ sagði Hallfríður Þórarinsdóttir, mótmælandi.Hvaðmeðverkföll ert þú hlynntþvíaðfariðverðiíverkfallsaðgerðir? „Ég veit það ekki en ef það er það sem þarf þá þurfum við að gera það,“ sagði Jónína Dagmar, mótmælandi.Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins og Sólveig Anna, formaður Eflingar, ávörpuðu hópinn en rauði þráðurinn í ræðum þeirra var sá að þeir lægst launuðu gætu ekki lifað á launum sínum eftir miðjan mánuð. „Afhverju erum við á þeim stað að orðsporsáhættan fyrir Ísland er sú að héðan fréttist að fólk ætli í verkföll en ekki að héðan fréttist að fullvinnandi fólk geti ekki látið hlutina ganga upp,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. „Hversu hár er fílabeinsturn þeirra stjórnvalda sem leyfa þessu að viðgangast,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. „Þrátt fyrir að hópur ríkra karla góli á okkur dag eftir dag að kerfið sé náttúrulögmál. Þá vitum við að það er ekki rétt. Það er mannana verk og það er sannarlega á okkar færi að breyta því og það er nákvæmlega það sem viðætlum að gera,“ sagði Sólveig Anna. Kjaramál Reykjavík Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Fleiri fréttir Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Sjá meira
Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. Um er að ræða fyrstu opinberu mótmælin eftir að slitnaði upp úr kjarasamningum stærstu verkalýðsfélaganna og Samtaka atvinnulífsins. Rúmlega fimm þúsund manns boðuðu komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Færri létu sjá sig en áætlað var en á svæðinu voru nokkur hundruð manns samkvæmt lögreglu. Finna mátti mikla reiði og heift meðal fundarmanna sem sýndu mikla samstöðu á fundinum. „Þetta snýst um að bera virðingu fyrir fólki þannig að það fái framfærslu sem það getur lifað á,“ sagði Hallfríður Þórarinsdóttir, mótmælandi.Hvaðmeðverkföll ert þú hlynntþvíaðfariðverðiíverkfallsaðgerðir? „Ég veit það ekki en ef það er það sem þarf þá þurfum við að gera það,“ sagði Jónína Dagmar, mótmælandi.Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins og Sólveig Anna, formaður Eflingar, ávörpuðu hópinn en rauði þráðurinn í ræðum þeirra var sá að þeir lægst launuðu gætu ekki lifað á launum sínum eftir miðjan mánuð. „Afhverju erum við á þeim stað að orðsporsáhættan fyrir Ísland er sú að héðan fréttist að fólk ætli í verkföll en ekki að héðan fréttist að fullvinnandi fólk geti ekki látið hlutina ganga upp,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. „Hversu hár er fílabeinsturn þeirra stjórnvalda sem leyfa þessu að viðgangast,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. „Þrátt fyrir að hópur ríkra karla góli á okkur dag eftir dag að kerfið sé náttúrulögmál. Þá vitum við að það er ekki rétt. Það er mannana verk og það er sannarlega á okkar færi að breyta því og það er nákvæmlega það sem viðætlum að gera,“ sagði Sólveig Anna.
Kjaramál Reykjavík Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Fleiri fréttir Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Sjá meira