Ákærður fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. febrúar 2019 14:28 Frá Flateyri þaðan sem maðurinn lagði úr höfn og ætlaði einnig að leggja að þar til hann varð lögreglunnar var. Vísir/Egill. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. Fyrst var greint frá málinu á vef RÚV en samkvæmt ákærunni, sem Vísir hefur undir höndum, er maðurinn ákærður fyrir að vanrækja að skrá skipverja um borð með réttum hætti, fyrir að slökkva á staðsetningarbúnaði skipsins sem og fyrir að stýra því undir áhrifum amfetamíns. Í ákærunni er því lýst að þegar maðurinn var að sigla inn til hafnar á Flateyri að kvöldi 14. desember sneri hann frá landi er hann varð lögreglu var á hafnarbakkanum. Í kjölfarið slökkti hann á siglingaljósum skipsins og sinnti ekki skyldu sinni um að tilkynna staðsetningu í gegnum sjálfvirkt tilkynningakerfi. Maðurinn sigldi svo til hafnar á Suðureyri þar sem hann var handtekinn. Er þess krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til sviptingar starfsréttinda og til að greiða allan sakarkostnað. Fjallað var um málið á Vísi á sínum tíma og kom meðal annars fram að björgunarsveitir fyrir vestan höfðu verið kallaðar út til þess að leita að bátnum. Ísafjarðarbær Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15. desember 2018 08:26 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Sjá meira
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. Fyrst var greint frá málinu á vef RÚV en samkvæmt ákærunni, sem Vísir hefur undir höndum, er maðurinn ákærður fyrir að vanrækja að skrá skipverja um borð með réttum hætti, fyrir að slökkva á staðsetningarbúnaði skipsins sem og fyrir að stýra því undir áhrifum amfetamíns. Í ákærunni er því lýst að þegar maðurinn var að sigla inn til hafnar á Flateyri að kvöldi 14. desember sneri hann frá landi er hann varð lögreglu var á hafnarbakkanum. Í kjölfarið slökkti hann á siglingaljósum skipsins og sinnti ekki skyldu sinni um að tilkynna staðsetningu í gegnum sjálfvirkt tilkynningakerfi. Maðurinn sigldi svo til hafnar á Suðureyri þar sem hann var handtekinn. Er þess krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til sviptingar starfsréttinda og til að greiða allan sakarkostnað. Fjallað var um málið á Vísi á sínum tíma og kom meðal annars fram að björgunarsveitir fyrir vestan höfðu verið kallaðar út til þess að leita að bátnum.
Ísafjarðarbær Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15. desember 2018 08:26 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Sjá meira
Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15. desember 2018 08:26