Eldingaveðrið óvenju öflugt Andri Eysteinsson skrifar 21. febrúar 2019 19:31 Þessi mynd var tekin í Vesturbænum og er horft út að Granda. Mynd/Birna Ósk Kristinsdóttir Íbúar á suðvesturhorninu hafa margir hverjir tekið eftir miklum þrumum og eldingum. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni er eldingaveðrið fylgifiskur djúprar lægðar sem hefur verið úti fyrir ströndum landsins. Þrumur og eldingar hafa mælst á hafi úti en ekki var gert ráð fyrir að veðrið næði inn á land.Eldingarnar munu vera töluvert meiri en hefur sést undanfarin ár samkvæmt Veðurstofunni, fyrstu eldingarnar komu upp á land um tíu mínútur í sjö og má búast við því að eldingum muni slá niður á Höfuðborgarsvæðinu næsta klukkutímann en veðrið mun þá halda í norður.Veðurstofa vill benda fólki á að vera ekki úti við á meðan veðrið gengur yfir, best er að vera inni við eða inni í bíl. Hér má sjá leiðbeiningar Veðurstofu um viðbrögð við þrumum og eldingum.Blaðamaður Vísis var staddur í Vesturbæjarlauginni í Reykjavík þegar fimm eða sex eldingar birtust og þrumurnar í framhaldinu. Þá skall á nokkuð mikið haglél um tíma. Sundæfingar héldu þó áfram og gestir í heitu pottunum horfðu hver á annan og virtust velta fyrir sér hvort þetta væri besti staðurinn til að vera á meðan eldingar blossuðu. Segir eldingaveður alltaf koma okkur að óvörum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem birtir iðulega pistla á Facebook síðu sinni fjallar stuttlega um eldingaveðrið og segir það áhugaverðasta við eldingaveður á Íslandi vera að það komi okkur alltaf að óvörum. Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Sjá meira
Íbúar á suðvesturhorninu hafa margir hverjir tekið eftir miklum þrumum og eldingum. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni er eldingaveðrið fylgifiskur djúprar lægðar sem hefur verið úti fyrir ströndum landsins. Þrumur og eldingar hafa mælst á hafi úti en ekki var gert ráð fyrir að veðrið næði inn á land.Eldingarnar munu vera töluvert meiri en hefur sést undanfarin ár samkvæmt Veðurstofunni, fyrstu eldingarnar komu upp á land um tíu mínútur í sjö og má búast við því að eldingum muni slá niður á Höfuðborgarsvæðinu næsta klukkutímann en veðrið mun þá halda í norður.Veðurstofa vill benda fólki á að vera ekki úti við á meðan veðrið gengur yfir, best er að vera inni við eða inni í bíl. Hér má sjá leiðbeiningar Veðurstofu um viðbrögð við þrumum og eldingum.Blaðamaður Vísis var staddur í Vesturbæjarlauginni í Reykjavík þegar fimm eða sex eldingar birtust og þrumurnar í framhaldinu. Þá skall á nokkuð mikið haglél um tíma. Sundæfingar héldu þó áfram og gestir í heitu pottunum horfðu hver á annan og virtust velta fyrir sér hvort þetta væri besti staðurinn til að vera á meðan eldingar blossuðu. Segir eldingaveður alltaf koma okkur að óvörum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem birtir iðulega pistla á Facebook síðu sinni fjallar stuttlega um eldingaveðrið og segir það áhugaverðasta við eldingaveður á Íslandi vera að það komi okkur alltaf að óvörum.
Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Sjá meira