Nantes sektað fyrir það hvernig stuðningsmennirnir minntust Sala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 09:30 Fólk minnist Emiliano Sala. EPA/EDDY LEMAISTRE Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. Knattspyrnusamband Frakklands sektaði Nantes nefnilega um 16.500 evrur eða 2,2 milljónir í íslenskra króna fyrir hegðun stuðningsmannanna félagsins. Stuðningsmenn franska félagsins kveiktu upp í blysum á vellinum til að minnast fyrrum leikmanns síns og héldu auk þess upp risavöxnum fána í fyrsta leik félagsins eftir flugvél Emiliano Sala hvarf.Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute https://t.co/odlYS96Dcwpic.twitter.com/9lpeZ3fADd — Sports Times (@SportstimesUK) February 21, 2019 Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundinu 21. janúar síðastliðinn þegar lítil flugvél með hann og flugmanninn David Ibbotson hrapaði á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Sala skoraði 48 mörk í 133 leikjum með Nantes en þegar hann lést þá var félagið nýbúið að selja hann til enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff City. Það er stranglega bannað að kveikja upp í blysum inn á fótboltaleikvöngum og franska sambandið sýndi Nantes enga miskunn þrátt fyrir fyrrnefndar kringumstæður.This is what's wrong with football these days Soft target as opposed to stopping the cheating, diving, time wasting gits on £300+k Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute - https://t.co/7fIXx4bVkT — Chris O'Sullivan (@OSullivan_Chris) February 20, 2019 Nantes sýndi Cardiff City heldur enga miskunn í að fá peninginn fyrir söluna á Emiliano Sala þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni náð að æfa með velska félaginu. Síðustu fréttir eru þó þær að Nantes hafi komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala. Emiliano Sala Fótbolti Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. Knattspyrnusamband Frakklands sektaði Nantes nefnilega um 16.500 evrur eða 2,2 milljónir í íslenskra króna fyrir hegðun stuðningsmannanna félagsins. Stuðningsmenn franska félagsins kveiktu upp í blysum á vellinum til að minnast fyrrum leikmanns síns og héldu auk þess upp risavöxnum fána í fyrsta leik félagsins eftir flugvél Emiliano Sala hvarf.Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute https://t.co/odlYS96Dcwpic.twitter.com/9lpeZ3fADd — Sports Times (@SportstimesUK) February 21, 2019 Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundinu 21. janúar síðastliðinn þegar lítil flugvél með hann og flugmanninn David Ibbotson hrapaði á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Sala skoraði 48 mörk í 133 leikjum með Nantes en þegar hann lést þá var félagið nýbúið að selja hann til enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff City. Það er stranglega bannað að kveikja upp í blysum inn á fótboltaleikvöngum og franska sambandið sýndi Nantes enga miskunn þrátt fyrir fyrrnefndar kringumstæður.This is what's wrong with football these days Soft target as opposed to stopping the cheating, diving, time wasting gits on £300+k Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute - https://t.co/7fIXx4bVkT — Chris O'Sullivan (@OSullivan_Chris) February 20, 2019 Nantes sýndi Cardiff City heldur enga miskunn í að fá peninginn fyrir söluna á Emiliano Sala þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni náð að æfa með velska félaginu. Síðustu fréttir eru þó þær að Nantes hafi komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala.
Emiliano Sala Fótbolti Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira