Stórefla tjáningfrelsi og vernda uppljóstrara í nýjum frumvarpsdrögum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. mars 2019 21:00 Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis segir frumvarpsdrögin fela í sér miklar réttarbætur. Tjáningarfrelsi hér á landi verður stóraukið verði fjögur drög að frumvörpum sem kynnt voru á blaðamannafundi í Þjóminjasafninu í dag að lögum.Frumvarpsdrög til laga um breytingu á upplýsingalögum Hér er meðal annars kveðið á um að ráðuneytum beri að hafa frumkvæði að birtingu upplýsinga úr málaskrám, starfsmaður sjái um ráðgjöf til almennings á upplýsingarétti og að opinberar stofnanir hraði afgreiðslum á beiðnum almennings og fjölmiðla um upplýsingar.Frumvarpsdrög um vernd uppljóstrara Hér er kveðið á um vernd uppljóstrara bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði. Vinnustaðir með fleiri starfsmenn en tíu þurfa að útbúa verklagsreglur vegna verndar uppljóstrara og opinberum starfsmönnum er skylt að láta vita af brotum í starfsemi.Frumvarpsdrög um lögbann á tjáningu Ef sýslumaður ákveður að leggja lögbann á fjölmiðil þá má bera afstöðu hans undir dómstóla áður en lögbannið er lagt á.Frumvarpsdrög um endurkröfur blaðamanna og fjölmiðlaveitna Ef blaðamaður er dæmdur til skaðabóta vegna umfjöllunar ber fjölmiðillinn skaðabæturnar. Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis segir frumvarpsdrögin fela í sér miklar réttarbætur. „Upplýsingalögin verða rýmkuð þannig að þau taka til breiðara sviðs en áður, meðal annars til Alþingis og dómstóla. Þá er verið að tryggja vernd uppljóstrara og verið að bregðast við ábendingum alþjóðastofnana. Þannig er reynt að gera lög sem standast samanburð við þau ríki sem gera hvað best á þessu sviði. Þá er verið að koma meðferð lögbannsmála í betra form við þekkjum að það hafa verið miklar deilur kringum það. Þá er verið að bæta réttarstöðu blaðamanna,“ segir Eiríkur. Hægt er að senda umsagnir um frumvarpsdrögin á samráðsgátt stjórnvalda. Fjölmiðlar Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Lalli Johns er látinn Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Tjáningarfrelsi hér á landi verður stóraukið verði fjögur drög að frumvörpum sem kynnt voru á blaðamannafundi í Þjóminjasafninu í dag að lögum.Frumvarpsdrög til laga um breytingu á upplýsingalögum Hér er meðal annars kveðið á um að ráðuneytum beri að hafa frumkvæði að birtingu upplýsinga úr málaskrám, starfsmaður sjái um ráðgjöf til almennings á upplýsingarétti og að opinberar stofnanir hraði afgreiðslum á beiðnum almennings og fjölmiðla um upplýsingar.Frumvarpsdrög um vernd uppljóstrara Hér er kveðið á um vernd uppljóstrara bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði. Vinnustaðir með fleiri starfsmenn en tíu þurfa að útbúa verklagsreglur vegna verndar uppljóstrara og opinberum starfsmönnum er skylt að láta vita af brotum í starfsemi.Frumvarpsdrög um lögbann á tjáningu Ef sýslumaður ákveður að leggja lögbann á fjölmiðil þá má bera afstöðu hans undir dómstóla áður en lögbannið er lagt á.Frumvarpsdrög um endurkröfur blaðamanna og fjölmiðlaveitna Ef blaðamaður er dæmdur til skaðabóta vegna umfjöllunar ber fjölmiðillinn skaðabæturnar. Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis segir frumvarpsdrögin fela í sér miklar réttarbætur. „Upplýsingalögin verða rýmkuð þannig að þau taka til breiðara sviðs en áður, meðal annars til Alþingis og dómstóla. Þá er verið að tryggja vernd uppljóstrara og verið að bregðast við ábendingum alþjóðastofnana. Þannig er reynt að gera lög sem standast samanburð við þau ríki sem gera hvað best á þessu sviði. Þá er verið að koma meðferð lögbannsmála í betra form við þekkjum að það hafa verið miklar deilur kringum það. Þá er verið að bæta réttarstöðu blaðamanna,“ segir Eiríkur. Hægt er að senda umsagnir um frumvarpsdrögin á samráðsgátt stjórnvalda.
Fjölmiðlar Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Lalli Johns er látinn Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira