Setti met hjá Man. United í Meistaradeildinni í gær en fer í skólann á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2019 16:00 Mason Greenwood fagnar með Marcus Rashford eftir hið mikilvæga mark þess síðarnefnda. Getty/Chloe Knott Ole Gunnar Solskjær hefur náð frábærum árangri með lið Manchester United síðan að hann tók við liðinu í desember og í gær komst liðið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að vera með tíu leikmenn frá vegna meiðsla og leikbanna. Ole Gunnar þekkir „Manchester United-leiðina“ betur en flestir enda spilaði hann í ellefu ár undir stjórn Sir Alex Ferguson. Sir Alex var alltaf óhræddur að gefa ungum leikmönnum tækifæri og það hefur Ole Gunnar gert líka. Í gær sendi hann hinn sautján ára gamla Mason Greenwood inn á völlinn á æsispennandi lokamínútum leiksins þegar Manchester United vann 3-1 útisigur á Paris Saint Germain og komst flestum að óvörum áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Mason Greenwood er fæddur í október 2001 og var þarna að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir aðallið Manchester United. Hann varð um yngsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni frá upphafi eða aðeins 17 ára og 156 daga gamall. Gerard Pique, núverandi leikmaður Barcelona, átti gamla félagsmetið hjá Manchester United.Mason Greenwood = the youngest-ever player to feature for @ManUtd in the #UCLpic.twitter.com/L4ReKcBfpW — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 7, 2019Greenwood kom inná fyrir Ashley Young á 87. mínútu og spilað þrjár síðustu mínútur venjulegs leiktíma og svo níu mínútur af uppbótartíma. Manchester United fékk VAR-vítaspyrnu á þessum tíma og úr henni skoraði Marcus Rashford markið sem kom United-liðinu áfram. Þetta hafa verið ótrúlegir dagar fyrir hinn sautján ára gamla Mason Greenwood en það var örugglega nógu mikið stökk að fá að ferðast með aðalliðinu til Parísar hvað þá að spila síðan þessar sögulegu lokamínútur leiksins. Það breytir samt ekki því að Mason Greenwood þarf að mæta aftur í skólann á morgun. Hann er nemandi við Ashton on Mersey skólann. Manchester United er með samning við skólann um að leikmenn hjá knattspyrnuakademíu félagsins fái að stunda þar nám með fótboltaiðkun sinni. Táningarnir Brandon Williams, James Garner, Angel Gomes og Tahith Chong voru líka í hóp Manchester United á Parc des Princes leikvanginum í París í gærkvöldi.@_MasonGreenwood’s Week: Tuesday: Travels with @ManUtd first team to PSG. Wednesday: Makes @ManUtd debut in the @ChampionsLeague. Friday: Returns back to school. The highs and lows. pic.twitter.com/8Ie1l0OM4T — SPORF (@Sporf) March 6, 2019Manchester United have named five teenagers on their bench to face PSG: 19-year-old Diogo Dalot 19-year-old Tahith Chong 18-year-old Angel Gomes 17-year-old James Garner 17-year-old Mason Greenwood A huge night for all involved. pic.twitter.com/PWwma2nOi6 — Squawka News (@SquawkaNews) March 6, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. 7. mars 2019 14:00 Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Romelu Lukaku vill ekki missa Ole Gunnar Solskjær frá Manchester United. 7. mars 2019 15:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær hefur náð frábærum árangri með lið Manchester United síðan að hann tók við liðinu í desember og í gær komst liðið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að vera með tíu leikmenn frá vegna meiðsla og leikbanna. Ole Gunnar þekkir „Manchester United-leiðina“ betur en flestir enda spilaði hann í ellefu ár undir stjórn Sir Alex Ferguson. Sir Alex var alltaf óhræddur að gefa ungum leikmönnum tækifæri og það hefur Ole Gunnar gert líka. Í gær sendi hann hinn sautján ára gamla Mason Greenwood inn á völlinn á æsispennandi lokamínútum leiksins þegar Manchester United vann 3-1 útisigur á Paris Saint Germain og komst flestum að óvörum áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Mason Greenwood er fæddur í október 2001 og var þarna að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir aðallið Manchester United. Hann varð um yngsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni frá upphafi eða aðeins 17 ára og 156 daga gamall. Gerard Pique, núverandi leikmaður Barcelona, átti gamla félagsmetið hjá Manchester United.Mason Greenwood = the youngest-ever player to feature for @ManUtd in the #UCLpic.twitter.com/L4ReKcBfpW — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 7, 2019Greenwood kom inná fyrir Ashley Young á 87. mínútu og spilað þrjár síðustu mínútur venjulegs leiktíma og svo níu mínútur af uppbótartíma. Manchester United fékk VAR-vítaspyrnu á þessum tíma og úr henni skoraði Marcus Rashford markið sem kom United-liðinu áfram. Þetta hafa verið ótrúlegir dagar fyrir hinn sautján ára gamla Mason Greenwood en það var örugglega nógu mikið stökk að fá að ferðast með aðalliðinu til Parísar hvað þá að spila síðan þessar sögulegu lokamínútur leiksins. Það breytir samt ekki því að Mason Greenwood þarf að mæta aftur í skólann á morgun. Hann er nemandi við Ashton on Mersey skólann. Manchester United er með samning við skólann um að leikmenn hjá knattspyrnuakademíu félagsins fái að stunda þar nám með fótboltaiðkun sinni. Táningarnir Brandon Williams, James Garner, Angel Gomes og Tahith Chong voru líka í hóp Manchester United á Parc des Princes leikvanginum í París í gærkvöldi.@_MasonGreenwood’s Week: Tuesday: Travels with @ManUtd first team to PSG. Wednesday: Makes @ManUtd debut in the @ChampionsLeague. Friday: Returns back to school. The highs and lows. pic.twitter.com/8Ie1l0OM4T — SPORF (@Sporf) March 6, 2019Manchester United have named five teenagers on their bench to face PSG: 19-year-old Diogo Dalot 19-year-old Tahith Chong 18-year-old Angel Gomes 17-year-old James Garner 17-year-old Mason Greenwood A huge night for all involved. pic.twitter.com/PWwma2nOi6 — Squawka News (@SquawkaNews) March 6, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. 7. mars 2019 14:00 Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Romelu Lukaku vill ekki missa Ole Gunnar Solskjær frá Manchester United. 7. mars 2019 15:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. 7. mars 2019 14:00
Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00
Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Romelu Lukaku vill ekki missa Ole Gunnar Solskjær frá Manchester United. 7. mars 2019 15:00
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00
Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30