Meistarinn grét í örmum mömmu andstæðingsins | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2019 11:00 Usman grátandi á öxlinni á móður Tyron Woodley. Mögnuð stund. Kamaru Usman var tilfinningaríkur eftir að hafa tryggt sér veltivigtartitilinn hjá UFC og hann meira að segja grét er hann hitti móður Tyron Woodley skömmu eftir bardaga þeirra. Mamma Woodley er mikill karakter og hefur áður slegið í gegn. Hún tók tapi sonarins vel, faðmaði Usman að sér og óskaði honum til hamingju. Sagði að nú hefði verið komið að honum."It's all good, baby. It's all good. It's your turn. It ain't his turn."@Usman84Kg & Woodley's mother shared a beautiful moment backstage after #UFC235. Watch the full episode of 'Thrill & Agony' https://t.co/zu66YBzvUPpic.twitter.com/qWfAwSy6L6 — UFC (@ufc) March 6, 2019 Svo hvatti hún Usman til dáða. Sagði honum að halda áfram að leggja hart að sér því að menn myndu sækja að honum þar sem hann væri nú orðinn meistari. Þessi orð og faðmlagið frá mömmu Woodley skiptu Usman augljóslega miklu máli því það féllu tár frá meistaranum á öxl móðurinnar. Usman er fyrsti UFC-meistarinn frá Afríku en hann er fæddur í Nígeríu. MMA Tengdar fréttir Usman og Colby í átökum í spilavíti | Myndband Fyrsta titilvörn Kamaru Usman í veltivigt UFC verður væntanlega gegn Colby Covington en þeir tóku smá forskot á sæluna í spilavíti í Las Vegas í gær. 4. mars 2019 23:30 Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Kamaru Usman var tilfinningaríkur eftir að hafa tryggt sér veltivigtartitilinn hjá UFC og hann meira að segja grét er hann hitti móður Tyron Woodley skömmu eftir bardaga þeirra. Mamma Woodley er mikill karakter og hefur áður slegið í gegn. Hún tók tapi sonarins vel, faðmaði Usman að sér og óskaði honum til hamingju. Sagði að nú hefði verið komið að honum."It's all good, baby. It's all good. It's your turn. It ain't his turn."@Usman84Kg & Woodley's mother shared a beautiful moment backstage after #UFC235. Watch the full episode of 'Thrill & Agony' https://t.co/zu66YBzvUPpic.twitter.com/qWfAwSy6L6 — UFC (@ufc) March 6, 2019 Svo hvatti hún Usman til dáða. Sagði honum að halda áfram að leggja hart að sér því að menn myndu sækja að honum þar sem hann væri nú orðinn meistari. Þessi orð og faðmlagið frá mömmu Woodley skiptu Usman augljóslega miklu máli því það féllu tár frá meistaranum á öxl móðurinnar. Usman er fyrsti UFC-meistarinn frá Afríku en hann er fæddur í Nígeríu.
MMA Tengdar fréttir Usman og Colby í átökum í spilavíti | Myndband Fyrsta titilvörn Kamaru Usman í veltivigt UFC verður væntanlega gegn Colby Covington en þeir tóku smá forskot á sæluna í spilavíti í Las Vegas í gær. 4. mars 2019 23:30 Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Usman og Colby í átökum í spilavíti | Myndband Fyrsta titilvörn Kamaru Usman í veltivigt UFC verður væntanlega gegn Colby Covington en þeir tóku smá forskot á sæluna í spilavíti í Las Vegas í gær. 4. mars 2019 23:30
Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52