Lawler sannaði hversu mikill toppmaður hann er | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2019 21:30 Þarna má sjá svekktan Lawler en skömmustulegan Dean. vísir/getty Endalokin í bardaga Ben Askren og Robbie Lawler á UFC 235 um síðustu helgi voru afar umdeild en það sem eftir stendur er frábær hegðun Lawler. Lawler byrjaði bardagann með látum, skellti Askren í gólfið og lumbraði á honum. Askren slapp svo frá honum og náði fljótt góðu taki á Lawler. Er Askren var með þétt tak á Lawler féll hönd Lawler í jörðina eins og hann hefði sofnað. Herb Dean dómari reyndi að ná sambandi við Lawler en virtist ekki sjá er Lawler setur þumalinn upp. Hann stöðvaði því bardagann enda hans verk að gæta að öryggi bardagakappanna. Lawler var aftur á móti ekki sofnaður og því fljótur að kvarta yfir því að bardaginn hefði verið stöðvaður.How cool is @Ruthless_RL!? Here's what was said in the aftermath of #UFC235... pic.twitter.com/qvA3XF23v0 — UFC Europe (@UFCEurope) March 6, 2019 Margir hefðu brjálast eftir svona tap en Lawler tók sér aðeins nokkrar sekúndur í svekkelsið og sagði svo við Dean að þetta væri allt í lagi. Dean stóð eftir frekar skömmustulegur. Lawler kallaði síðar Dean til sín, hrósaði honum fyrir að vera frábær dómari og sagði að svona gæti alltaf komið fyrir. Eðlilega hefur Lawler mikið verið hrósað fyrir þessa framkomu á erfiðri stundu. MMA Tengdar fréttir Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Endalokin í bardaga Ben Askren og Robbie Lawler á UFC 235 um síðustu helgi voru afar umdeild en það sem eftir stendur er frábær hegðun Lawler. Lawler byrjaði bardagann með látum, skellti Askren í gólfið og lumbraði á honum. Askren slapp svo frá honum og náði fljótt góðu taki á Lawler. Er Askren var með þétt tak á Lawler féll hönd Lawler í jörðina eins og hann hefði sofnað. Herb Dean dómari reyndi að ná sambandi við Lawler en virtist ekki sjá er Lawler setur þumalinn upp. Hann stöðvaði því bardagann enda hans verk að gæta að öryggi bardagakappanna. Lawler var aftur á móti ekki sofnaður og því fljótur að kvarta yfir því að bardaginn hefði verið stöðvaður.How cool is @Ruthless_RL!? Here's what was said in the aftermath of #UFC235... pic.twitter.com/qvA3XF23v0 — UFC Europe (@UFCEurope) March 6, 2019 Margir hefðu brjálast eftir svona tap en Lawler tók sér aðeins nokkrar sekúndur í svekkelsið og sagði svo við Dean að þetta væri allt í lagi. Dean stóð eftir frekar skömmustulegur. Lawler kallaði síðar Dean til sín, hrósaði honum fyrir að vera frábær dómari og sagði að svona gæti alltaf komið fyrir. Eðlilega hefur Lawler mikið verið hrósað fyrir þessa framkomu á erfiðri stundu.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52