Sunna snýr aftur í búrið eftir 20 mánaða fjarveru Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2019 07:41 Flóðbylgjan er komin aftur. mynd/ttHirano Sunna Rannveig Davíðsdóttir, fremsta bardagaíþróttakona Íslands, snýr aftur í búrið eftir tæpa tvo mánuði og berst á bardagakvöldi Invicta í Kansas City í Bandaríkjunum en hún hefur verið fjarverandi vegna þrálátra handarmeiðsla í 20 mánuði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu en Sunna „Tsunami“, eins og hún er kölluð, hefur barist þrisvar sinnum sem atvinnumaður innan vébanda Invicta sem er stærsta kvennabardagaíþróttasambandið og unnið í öll skiptin. Keppnin 3. maí sem ber hetið Phoenix Rising er með öðru sniði en kvöldið er unnið í samstarfi við UFC. Sunna mun koma fram ásamt átta öðrum konum sem keppa í strávigt eins og hún en um útsláttarkeppni er að ræða.Sunna er ekkert lamb að leika sér við í búrinu.mynd/Joe WitkowskiGæti barist þrisvar Allir bardaganir fara fram sama kvöld og að lokum stendur uppi einn sigurvegari en til þess að bera sigur úr býtum á þessu bardagakvöldi þarf Sunna að vinna þrjá bardaga sama kvöldið. Sunna ræðst ekki á garðinn þar sme að hún er lægstur en ásamt henni mæta á kvöldið Janaisa Morand, sem barðist um strávigtartitilinn fyrir ekki svo löngu síðan, en einnig mæta á kvöldið þrjár stúlkur sem berjast innan UFC. „Ég hef beðið eftir að fá að sleppa dýrinu lausu mjög lengi og hlakka rosalega til að komast aftur í búrið þar sem ég er best geymd. Mér líður eins og skógarbirni sem er að vakna eftir langan vetrardvala, hungraður og hættulegur,“ segir Sunna Rannveig.Sunna er orðin heil af meiðslum sínum.vísir/allan suarezGert þetta áður „Keppnisfyrirkomulagið er aðeins öðruvísi en við höfum fengið að venjast en ég hef að vissu leiti gert þetta áður með góðum árangi á Evrópumótunum tveimur sem ég sigraði árið 2015 þar sem ég þurfti að berjast marga bardaga með stuttu millibili.“ Sunna er búin að vera meidd á hendi frá því að hún lagði Mallory Martin í öðrum atvinnumannabrdaga sínum í mars fyrir tveimur árum en meidd hélt hún aftur í búrið og valtaði yfir Kelly D´Angelo í júlí á síðasta ári. Þar fór hún svo alveg í höndinni. „Þetta var eitt skref áfram og eitt skref aftur á bak í marga mánuði. Oft var mér farið a ðlíða eins og þetta væri alveg að smella en svo kom bakslag. Það var ekki fyrr en seinasta haust, rúmu ári eftir að ég barðist seinast sem ég fór að finna raunverulegan mun og finna að ég væri í alvörunni á batavegi en ekki bara föst á sama stað,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir.Are you READY!? For the first time in Invicta history, we are launching a one-night, eight-woman tournament this May 3rd streaming live and exclusively on @UFCFightPass! #PhoenixRising pic.twitter.com/j5lGPWxQMg— Invicta FC (@InvictaFights) March 3, 2019 MMA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir, fremsta bardagaíþróttakona Íslands, snýr aftur í búrið eftir tæpa tvo mánuði og berst á bardagakvöldi Invicta í Kansas City í Bandaríkjunum en hún hefur verið fjarverandi vegna þrálátra handarmeiðsla í 20 mánuði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu en Sunna „Tsunami“, eins og hún er kölluð, hefur barist þrisvar sinnum sem atvinnumaður innan vébanda Invicta sem er stærsta kvennabardagaíþróttasambandið og unnið í öll skiptin. Keppnin 3. maí sem ber hetið Phoenix Rising er með öðru sniði en kvöldið er unnið í samstarfi við UFC. Sunna mun koma fram ásamt átta öðrum konum sem keppa í strávigt eins og hún en um útsláttarkeppni er að ræða.Sunna er ekkert lamb að leika sér við í búrinu.mynd/Joe WitkowskiGæti barist þrisvar Allir bardaganir fara fram sama kvöld og að lokum stendur uppi einn sigurvegari en til þess að bera sigur úr býtum á þessu bardagakvöldi þarf Sunna að vinna þrjá bardaga sama kvöldið. Sunna ræðst ekki á garðinn þar sme að hún er lægstur en ásamt henni mæta á kvöldið Janaisa Morand, sem barðist um strávigtartitilinn fyrir ekki svo löngu síðan, en einnig mæta á kvöldið þrjár stúlkur sem berjast innan UFC. „Ég hef beðið eftir að fá að sleppa dýrinu lausu mjög lengi og hlakka rosalega til að komast aftur í búrið þar sem ég er best geymd. Mér líður eins og skógarbirni sem er að vakna eftir langan vetrardvala, hungraður og hættulegur,“ segir Sunna Rannveig.Sunna er orðin heil af meiðslum sínum.vísir/allan suarezGert þetta áður „Keppnisfyrirkomulagið er aðeins öðruvísi en við höfum fengið að venjast en ég hef að vissu leiti gert þetta áður með góðum árangi á Evrópumótunum tveimur sem ég sigraði árið 2015 þar sem ég þurfti að berjast marga bardaga með stuttu millibili.“ Sunna er búin að vera meidd á hendi frá því að hún lagði Mallory Martin í öðrum atvinnumannabrdaga sínum í mars fyrir tveimur árum en meidd hélt hún aftur í búrið og valtaði yfir Kelly D´Angelo í júlí á síðasta ári. Þar fór hún svo alveg í höndinni. „Þetta var eitt skref áfram og eitt skref aftur á bak í marga mánuði. Oft var mér farið a ðlíða eins og þetta væri alveg að smella en svo kom bakslag. Það var ekki fyrr en seinasta haust, rúmu ári eftir að ég barðist seinast sem ég fór að finna raunverulegan mun og finna að ég væri í alvörunni á batavegi en ekki bara föst á sama stað,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir.Are you READY!? For the first time in Invicta history, we are launching a one-night, eight-woman tournament this May 3rd streaming live and exclusively on @UFCFightPass! #PhoenixRising pic.twitter.com/j5lGPWxQMg— Invicta FC (@InvictaFights) March 3, 2019
MMA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Sjá meira