Það þarf allt að ganga upp á svona dögum Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. mars 2019 16:45 Fyrsta stökk Hafdísar um helgina var dæmt ógilt sem að hennar sögn truflaði undirbúninginn örlítið fyrir næstu stökk. Fréttablaðið/stefán Hafdís Sigurðardóttir, sem keppir fyrir hönd UFA, lenti í 16. sæti í undankeppninni í langstökki á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss á laugardaginn í Glasgow en þetta er í fjórða sinn sem Hafdís tekur þátt í mótinu. Hafdís stökk lengst 6,34 metra og vantaði fimmtán sentímetra til að komast meðal átta efstu í undankeppninni sem kepptu til úrslita í gær en það hefði jafnað besta stökk hennar til þessa á árinu. Hafdís lenti í vandræðum í byrjun því fyrsta stökkið var dæmt ógilt og segir hún að það hafi truflað hana örlítið. „Ég vissi það fyrirfram að ég þyrfti að eiga minn besta dag til að komast áfram en hlutirnir voru ekki að smella hjá mér. Fyrsta stökkið var dæmt ógilt og það kom manni úr takti. Maður finnur fyrir smá stressi yfir að það séu bara tvö stökk eftir en svona eru íþróttirnar. Það gengur bæði vel og illa en ég fer ánægð heim eftir þessa reynslu,“ segir Hafdís. Í öðru stökkinu fór Hafdís 6,25 metra og bætti sig um níu millimetra í lokastökkinu en það dugði ekki til. „Miðað við allt í undirbúningnum var þetta ágætt þótt ég viti að ég geti stokkið lengra. Það kom ekki akkúrat þarna og á stórmótum þarf allt að ganga upp. Ég veit að ég á heima með þeim bestu en ég þarf að komast á fleiri stórmót og stimpla mig inn. Það er ekki skortur á því að trúa á verkefnið.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir, sem keppir fyrir hönd UFA, lenti í 16. sæti í undankeppninni í langstökki á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss á laugardaginn í Glasgow en þetta er í fjórða sinn sem Hafdís tekur þátt í mótinu. Hafdís stökk lengst 6,34 metra og vantaði fimmtán sentímetra til að komast meðal átta efstu í undankeppninni sem kepptu til úrslita í gær en það hefði jafnað besta stökk hennar til þessa á árinu. Hafdís lenti í vandræðum í byrjun því fyrsta stökkið var dæmt ógilt og segir hún að það hafi truflað hana örlítið. „Ég vissi það fyrirfram að ég þyrfti að eiga minn besta dag til að komast áfram en hlutirnir voru ekki að smella hjá mér. Fyrsta stökkið var dæmt ógilt og það kom manni úr takti. Maður finnur fyrir smá stressi yfir að það séu bara tvö stökk eftir en svona eru íþróttirnar. Það gengur bæði vel og illa en ég fer ánægð heim eftir þessa reynslu,“ segir Hafdís. Í öðru stökkinu fór Hafdís 6,25 metra og bætti sig um níu millimetra í lokastökkinu en það dugði ekki til. „Miðað við allt í undirbúningnum var þetta ágætt þótt ég viti að ég geti stokkið lengra. Það kom ekki akkúrat þarna og á stórmótum þarf allt að ganga upp. Ég veit að ég á heima með þeim bestu en ég þarf að komast á fleiri stórmót og stimpla mig inn. Það er ekki skortur á því að trúa á verkefnið.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira