Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning skömmu eftir klukkan eitt eftir hádegi um þjófnað í starfsmannarými verslunar í Vesturbænum.
Maður hafði komist inn um bakdyr verslunarinnar og lét þar greipar sópa, komið var að manninum sem tókst þó að hlaupa út með muni starfsfólk, á borð við síma og veski, meðferðis.
Málið er í rannsókn.

