Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Hatara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2019 23:15 Hatari fer til Ísraels. Mynd/RÚV Ísland mun enda í fjórða sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman.Vefsíðan tekur saman stuðlana hjá þrettán af helstu vefbönkum heimsins og þar má sjá að fimm prósent líkur eru á því að Hatrið mun sigra, sem valið far framlag Íslands í keppnina í kvöld, muni standa uppi sem sigurvegari í Ísrael í maí. Strax eftir sigur Hatara í kvöld voru líkurnar metnar fjögur prósent og Íslandi spáð 5. til 7. sæti. Líkurnar á að Ísland endi ofarlega hafa farið batnandi eftir því sem liðið hefur á daginn í dag en í gær var Íslandi spáð 10. sæti í samantekt Eurovision World. Fyrir um viku síðan var Íslandi hins vegar spáð 15. sæti og því allt á uppleið. Ísland hefur því farið upp um sex sæti á aðeins sólahring. Athygli vekur að sex af veðbönkunum þrettán spá Íslandi fjórða sæti og einn þriðja sæti.Svona hafa líkur Íslands þróast að undanförnu.Mynd/Eurovision World.Sigurlíkur Íslands eru jafn miklar og sigurlíkur Noregs og Hollands sem bæði hafa valið þátttakendur þetta árið en Noregur valdi sinn þátttakanda í kvöld. Það er hljómsveitin KEiiNO með lagið Spirit in the Sky. Rússum, með Sergey Lazarev, í fararbroddi er spáð sigri en sautján prósent líkur eru taldar á rússneskum sigri. Því næst koma Svíar, Ítalir og Kýpverjar en af þeim hafa aðeins Ítalir valið þátttakanda. Ef marka má spár veðbankanna er góðar líkur á að Hatari muni verða fyrsta íslenska framlagið til þess að komast upp úr undanriðlunum frá því að Pollapönk gerði það árið 2014.Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt. Eurovision Tengdar fréttir Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 21:00 Hatari vann Söngvakeppnina Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 2. mars 2019 22:15 Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 19:55 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Ísland mun enda í fjórða sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman.Vefsíðan tekur saman stuðlana hjá þrettán af helstu vefbönkum heimsins og þar má sjá að fimm prósent líkur eru á því að Hatrið mun sigra, sem valið far framlag Íslands í keppnina í kvöld, muni standa uppi sem sigurvegari í Ísrael í maí. Strax eftir sigur Hatara í kvöld voru líkurnar metnar fjögur prósent og Íslandi spáð 5. til 7. sæti. Líkurnar á að Ísland endi ofarlega hafa farið batnandi eftir því sem liðið hefur á daginn í dag en í gær var Íslandi spáð 10. sæti í samantekt Eurovision World. Fyrir um viku síðan var Íslandi hins vegar spáð 15. sæti og því allt á uppleið. Ísland hefur því farið upp um sex sæti á aðeins sólahring. Athygli vekur að sex af veðbönkunum þrettán spá Íslandi fjórða sæti og einn þriðja sæti.Svona hafa líkur Íslands þróast að undanförnu.Mynd/Eurovision World.Sigurlíkur Íslands eru jafn miklar og sigurlíkur Noregs og Hollands sem bæði hafa valið þátttakendur þetta árið en Noregur valdi sinn þátttakanda í kvöld. Það er hljómsveitin KEiiNO með lagið Spirit in the Sky. Rússum, með Sergey Lazarev, í fararbroddi er spáð sigri en sautján prósent líkur eru taldar á rússneskum sigri. Því næst koma Svíar, Ítalir og Kýpverjar en af þeim hafa aðeins Ítalir valið þátttakanda. Ef marka má spár veðbankanna er góðar líkur á að Hatari muni verða fyrsta íslenska framlagið til þess að komast upp úr undanriðlunum frá því að Pollapönk gerði það árið 2014.Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt.
Eurovision Tengdar fréttir Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 21:00 Hatari vann Söngvakeppnina Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 2. mars 2019 22:15 Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 19:55 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 21:00
Hatari vann Söngvakeppnina Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 2. mars 2019 22:15
Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 19:55