Það eru ekki bara flytjendur og Eurovision-fíklar sem hafa beðið spenntir eftir kvöldinu í kvöld heldur hafa Twitter-grínarar landsins undirbúið sig fyrir kvöldið í kvöld í langan tíma. Eurovision umræðan er frábær vettvangur til að grínast og hér að neðan má sjá það besta frá umræðunum með myllumerkinu #12stig.
Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?
— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) March 2, 2019
Gísli Marteinn er on fire! Kristjáns Más brandarinn var snilld #12stig
— Maggi Peran (@maggiperan) March 2, 2019
Á þetta að vera falin markaðssetning fyrir Vogaífýfu? #12stig
— Ólafur Heiðar Helgason (@olafurheidar) March 2, 2019
Öfunda ekki keppendur í kvöld að koma á eftir Gunna & Felix... #áÖðruLeveli#12stig
— Stefán Þór (@stebbi79) March 2, 2019