Meistararnir í Golden State réðu ekki við heitasta lið NBA-deildarinnar í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2019 07:30 Stephen Curry allt annað en sáttur eftir að dæmd var villa á hann í leiknum í nótt. AP//Eric Gay Denver Nuggets varð í nótt annað lið í Vesturdeildinni á eftir Golden State Warriors til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Golden State tapaði á sama tíma á móti San Antonio Spurs. Tveir framtíðarmenn voru með þrennu í svakalegum framlengdum leik milli Dallas Mavericks og New Orleans Pelicans.#GoSpursGo@DeMar_DeRozan tallies 26 PTS, 9 REB & 8 AST in the @spurs 9th straight win! pic.twitter.com/ZIVA14mIb4 — NBA (@NBA) March 19, 2019DeMar DeRozan skoraði 26 stig og LaMarcus Aldridge var með 23 stig og 13 fráköst þegar San Anontio Spurs vann 111-105 sigur á meisturum Golden State Warriors. Þetta var níundi sigurleikur Spurs liðsins í röð. San Anontio Spurs komst fyrir vikið upp í fimmta sætið í Vesturdeildinni en þar hjálpaði að Oklahoma City Thunder tapaði á sama tíma fyrir Miami Heat. Stephen Curry byrjaði rólega en skoraði 25 stig og Kevin Durant var með 24 stig. Warriors-liðið er nú við hlið Denver Nuggets í toppsæti Vesturdeildarinnar. Golden State byrjaði leikinn illa þar sem Curry og Klay Thompson klikkuðu saman á ellefu fyrstu skotunum. Warriors kom sér aftur inn í leikinn en heimamenn höfðu betur. „Þetta er heitasta liðið í NBA-deildinni í dag og augljóslega vel þjálfað. Þeir tóku réttari ákvarðanir en við og voru betur þjálfaðir. Þeir áttu skilið að vinna,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State eftir leikinn. „Strákarnir eru að spila betur. Við erum að reyna að bæta okkur í varnarleiknum. Samskiptin eru betri og nú er bara runninn upp sigurtíminn. Ég held að allir finni það,“ sagði LaMarcus Aldridge hjá Spurs.21 PTS, 13 REB, 7 AST@nuggets 4th straight W Clinch #NBAPlayoffs berth Nikola Jokic leads DEN to victory in Boston! #MileHighBasketballpic.twitter.com/QXX5djOMyD — NBA (@NBA) March 19, 2019Nikola Jokic var með 21 stig og 13 fráköst þegar Denver Nuggets vann 114-105 endurkomusigur á útivelli á móti Boston Celtics en með honum tryggði Denver-liðið sér sæti í úrslitakeppninni. Will Barton var með 20 stig fyrir Denver sem verður með í úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan á 2012-13 tímabilinu. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Boston með 30 stig en Al Horford var með 20 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar.19 PTS | 10 REB | 11 AST@elfrid joins Russell Westbrook (4x), Oscar Robertson (3x), Wilt Chamberlain (2x) & Michael Jordan as the only players in @NBAHistory to record 5 straight triple-doubles! #DoItBigpic.twitter.com/jhBPqzwsjJ — NBA (@NBA) March 19, 2019The @dallasmavs tribute to the No. 6 scorer on the #NBA all-time scoring list, @swish41! #MFFLpic.twitter.com/UyW9XMNZdL — NBA (@NBA) March 19, 2019Dirk Nowitzki komst upp fyrir Wilt Chamberlain og upp í sjötta sætið yfir stigahæstu leikmenn NBA-sögunnar en náði ekki að gera nóg til að hann menn í Dallas Mavericks lönduðu sigri á móti New Orleans Pelicans. Pelíkanarnir unnu 129-125 eftir framlengdan leik þar sem Elfrid Payton var með þrennu í fimmta leiknum í röð. Payton var með 19 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í nótt.29 PTS | 13 REB | 10 AST With his 5th triple-double of the season tonight, @luka7doncic set the @dallasmavs record for most triple-doubles by a rookie! #MFFLpic.twitter.com/SRsNdS59fY — NBA (@NBA) March 19, 2019Elfrid Payton var ekki eini maðurinn með þrennu því slóvenski nýliðinn Luka Doncic skilaði 29 stigum, 13 fráköstum og 10 stoðsendingum í leiknum. Mikilvægasti maðurinn var þó kannski Julius Randle sem skoraði 11 af 30 stigum á síðustu 3:29 í venjulegum leiktíma þegar New Orleans Pelicans tókst að koma leiknum í framlengingu.Combining for 51 PTS off the bench... @Goran_Dragic (26 PTS) & @DwyaneWade (25 PTS) lead the @MiamiHEAT to the road W! #HeatCulturepic.twitter.com/rL4ITnt9gS — NBA (@NBA) March 19, 2019Goran Dragic og Dwyane Wade halda áfram að koma öflugir inn af bekknum en þeir voru atkvæðamestir í sigri Miami Heat á Oklahoma City Thunder. Goran Dragic var með 26 stig og 11 stoðsendingar og Dwyane Wade skoraði 25 stig. Það hjálpaði Miami liðinu að Thunder lék án Russell Westbrook. Paul George var stigahæstur hjá OKC með 31 stig.Jeremy Lin skoraði 20 stig þegar Toronto Raptors vann 128-92 sigur á New York Knicks og Fred VanVleet bætti við 13 stigum og 12 stoðsendingum. Toronto varð hins vegar fyrir miklu áfalli í leiknum þegar bakvörðurinn Kyle Lowry meiddist illa á ökkla. Lowry var þá kominn með 15 stig og 8 stoðsendingar á 26 mínútunum. Kyle Lowry hefur verið slæmur í vinstri ökklanum en meiddi sig nú á þeim hægri. Toronto náði með þessum sigri að vinna 50 leiki fjórða tímabilið í röð.30 PTS & a season-high 15 ASTS for @Dame_Lillard in the @trailblazers home W! #RipCitypic.twitter.com/ya1WcUnueB — NBA (@NBA) March 19, 2019Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Indiana Pacers 106-98 Phoenix Suns - Chicago Bulls 101-116 Dallas Mavericks - New Orleans Pelicans 125-129 (110-110) Oklahoma City Thunder - Miami Heat 107-116 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 111-105 Boston Celtics - Denver Nuggets 105-114 Toronto Raptors - New York Knicks 128-92 Cleveland Cavaliers - Detroit Pistons 126-119 Washington Wizards - Utah Jazz 95-116 NBA Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Denver Nuggets varð í nótt annað lið í Vesturdeildinni á eftir Golden State Warriors til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Golden State tapaði á sama tíma á móti San Antonio Spurs. Tveir framtíðarmenn voru með þrennu í svakalegum framlengdum leik milli Dallas Mavericks og New Orleans Pelicans.#GoSpursGo@DeMar_DeRozan tallies 26 PTS, 9 REB & 8 AST in the @spurs 9th straight win! pic.twitter.com/ZIVA14mIb4 — NBA (@NBA) March 19, 2019DeMar DeRozan skoraði 26 stig og LaMarcus Aldridge var með 23 stig og 13 fráköst þegar San Anontio Spurs vann 111-105 sigur á meisturum Golden State Warriors. Þetta var níundi sigurleikur Spurs liðsins í röð. San Anontio Spurs komst fyrir vikið upp í fimmta sætið í Vesturdeildinni en þar hjálpaði að Oklahoma City Thunder tapaði á sama tíma fyrir Miami Heat. Stephen Curry byrjaði rólega en skoraði 25 stig og Kevin Durant var með 24 stig. Warriors-liðið er nú við hlið Denver Nuggets í toppsæti Vesturdeildarinnar. Golden State byrjaði leikinn illa þar sem Curry og Klay Thompson klikkuðu saman á ellefu fyrstu skotunum. Warriors kom sér aftur inn í leikinn en heimamenn höfðu betur. „Þetta er heitasta liðið í NBA-deildinni í dag og augljóslega vel þjálfað. Þeir tóku réttari ákvarðanir en við og voru betur þjálfaðir. Þeir áttu skilið að vinna,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State eftir leikinn. „Strákarnir eru að spila betur. Við erum að reyna að bæta okkur í varnarleiknum. Samskiptin eru betri og nú er bara runninn upp sigurtíminn. Ég held að allir finni það,“ sagði LaMarcus Aldridge hjá Spurs.21 PTS, 13 REB, 7 AST@nuggets 4th straight W Clinch #NBAPlayoffs berth Nikola Jokic leads DEN to victory in Boston! #MileHighBasketballpic.twitter.com/QXX5djOMyD — NBA (@NBA) March 19, 2019Nikola Jokic var með 21 stig og 13 fráköst þegar Denver Nuggets vann 114-105 endurkomusigur á útivelli á móti Boston Celtics en með honum tryggði Denver-liðið sér sæti í úrslitakeppninni. Will Barton var með 20 stig fyrir Denver sem verður með í úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan á 2012-13 tímabilinu. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Boston með 30 stig en Al Horford var með 20 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar.19 PTS | 10 REB | 11 AST@elfrid joins Russell Westbrook (4x), Oscar Robertson (3x), Wilt Chamberlain (2x) & Michael Jordan as the only players in @NBAHistory to record 5 straight triple-doubles! #DoItBigpic.twitter.com/jhBPqzwsjJ — NBA (@NBA) March 19, 2019The @dallasmavs tribute to the No. 6 scorer on the #NBA all-time scoring list, @swish41! #MFFLpic.twitter.com/UyW9XMNZdL — NBA (@NBA) March 19, 2019Dirk Nowitzki komst upp fyrir Wilt Chamberlain og upp í sjötta sætið yfir stigahæstu leikmenn NBA-sögunnar en náði ekki að gera nóg til að hann menn í Dallas Mavericks lönduðu sigri á móti New Orleans Pelicans. Pelíkanarnir unnu 129-125 eftir framlengdan leik þar sem Elfrid Payton var með þrennu í fimmta leiknum í röð. Payton var með 19 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í nótt.29 PTS | 13 REB | 10 AST With his 5th triple-double of the season tonight, @luka7doncic set the @dallasmavs record for most triple-doubles by a rookie! #MFFLpic.twitter.com/SRsNdS59fY — NBA (@NBA) March 19, 2019Elfrid Payton var ekki eini maðurinn með þrennu því slóvenski nýliðinn Luka Doncic skilaði 29 stigum, 13 fráköstum og 10 stoðsendingum í leiknum. Mikilvægasti maðurinn var þó kannski Julius Randle sem skoraði 11 af 30 stigum á síðustu 3:29 í venjulegum leiktíma þegar New Orleans Pelicans tókst að koma leiknum í framlengingu.Combining for 51 PTS off the bench... @Goran_Dragic (26 PTS) & @DwyaneWade (25 PTS) lead the @MiamiHEAT to the road W! #HeatCulturepic.twitter.com/rL4ITnt9gS — NBA (@NBA) March 19, 2019Goran Dragic og Dwyane Wade halda áfram að koma öflugir inn af bekknum en þeir voru atkvæðamestir í sigri Miami Heat á Oklahoma City Thunder. Goran Dragic var með 26 stig og 11 stoðsendingar og Dwyane Wade skoraði 25 stig. Það hjálpaði Miami liðinu að Thunder lék án Russell Westbrook. Paul George var stigahæstur hjá OKC með 31 stig.Jeremy Lin skoraði 20 stig þegar Toronto Raptors vann 128-92 sigur á New York Knicks og Fred VanVleet bætti við 13 stigum og 12 stoðsendingum. Toronto varð hins vegar fyrir miklu áfalli í leiknum þegar bakvörðurinn Kyle Lowry meiddist illa á ökkla. Lowry var þá kominn með 15 stig og 8 stoðsendingar á 26 mínútunum. Kyle Lowry hefur verið slæmur í vinstri ökklanum en meiddi sig nú á þeim hægri. Toronto náði með þessum sigri að vinna 50 leiki fjórða tímabilið í röð.30 PTS & a season-high 15 ASTS for @Dame_Lillard in the @trailblazers home W! #RipCitypic.twitter.com/ya1WcUnueB — NBA (@NBA) March 19, 2019Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Indiana Pacers 106-98 Phoenix Suns - Chicago Bulls 101-116 Dallas Mavericks - New Orleans Pelicans 125-129 (110-110) Oklahoma City Thunder - Miami Heat 107-116 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 111-105 Boston Celtics - Denver Nuggets 105-114 Toronto Raptors - New York Knicks 128-92 Cleveland Cavaliers - Detroit Pistons 126-119 Washington Wizards - Utah Jazz 95-116
NBA Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum