Forsætisráðherra hvetur til upprunamerkingar matvæla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2019 12:30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem hvetur bændur til dáða við að upprunamerkja vörur sínar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. Katrín ávarpaði bændur á ársfundi Bændasamtaka Íslands, sem fór fram á Hótel Örk í gær. Katrín kom víða við í erindi sínu og talaði meðal annars um hvernig neytendum og bændum er oft stillt upp sem óvinum. „Oft hefur því verið stillt upp í opinberri umræðu að bændur og neytendur séu óvinir, að þeir séu andstæðingar. Það eru auðvitað bara umræða sem á að heyra fortíðinni til því það er okkar allra hagur, okkar neytenda að bændur búi við almennileg starfsskilyrði og að við höfum aðgang að góðum og heilnæmum matvælum“, Upprunamerkingar á íslenskum landbúnaðarvörum eru forsætisráðherra líka ofarlega í huga. „Þar hefur bara ekkert verið staðið nægilega vel að málum. Ég er áhugamanneskja um það að kaupa innlent ef ég get. Mér finnst merkingar oft faldar eða villandi og tel fulla ástæðu til að grípa til frekari aðgerða í því“, segir Katrín. Katrín sagði að sínu heimili væru ýmsar sérþarfir varðandi mat. „Til að mynda á ég mann sem borðar ekki hvaða kjöt sem er þannig að við kaupum svínakjöt afar sjaldan. Það er í raunar keypt eingöngu þegar einhver á afmæli því hann borðar ekki svínakjöt. Augun mín voru opnuð fyrir því að þegar ég kaupi beikon út í búð þá get ég ekki verið viss um að ég sé að kaup innlend beikon, nema það sé sérstaklega merkt á íslensku og ég er búin að læra hvað beikon ég get keypt til að vita alveg örugglega að það sé íslenskt í Melabúðinni hjá mínum hverfiskaupmanni“, segir forsætisráðherra. Landbúnaður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. Katrín ávarpaði bændur á ársfundi Bændasamtaka Íslands, sem fór fram á Hótel Örk í gær. Katrín kom víða við í erindi sínu og talaði meðal annars um hvernig neytendum og bændum er oft stillt upp sem óvinum. „Oft hefur því verið stillt upp í opinberri umræðu að bændur og neytendur séu óvinir, að þeir séu andstæðingar. Það eru auðvitað bara umræða sem á að heyra fortíðinni til því það er okkar allra hagur, okkar neytenda að bændur búi við almennileg starfsskilyrði og að við höfum aðgang að góðum og heilnæmum matvælum“, Upprunamerkingar á íslenskum landbúnaðarvörum eru forsætisráðherra líka ofarlega í huga. „Þar hefur bara ekkert verið staðið nægilega vel að málum. Ég er áhugamanneskja um það að kaupa innlent ef ég get. Mér finnst merkingar oft faldar eða villandi og tel fulla ástæðu til að grípa til frekari aðgerða í því“, segir Katrín. Katrín sagði að sínu heimili væru ýmsar sérþarfir varðandi mat. „Til að mynda á ég mann sem borðar ekki hvaða kjöt sem er þannig að við kaupum svínakjöt afar sjaldan. Það er í raunar keypt eingöngu þegar einhver á afmæli því hann borðar ekki svínakjöt. Augun mín voru opnuð fyrir því að þegar ég kaupi beikon út í búð þá get ég ekki verið viss um að ég sé að kaup innlend beikon, nema það sé sérstaklega merkt á íslensku og ég er búin að læra hvað beikon ég get keypt til að vita alveg örugglega að það sé íslenskt í Melabúðinni hjá mínum hverfiskaupmanni“, segir forsætisráðherra.
Landbúnaður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira