Verkföllum aflýst Sylvía Hall og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 27. mars 2019 18:45 Boðuðum tveggja sólarhringa löngum verkföllum um 2000 félagsmanna í Eflingu og VR sem hefjast áttu á miðnætti hefur verið aflýst. Fundi verkalýðsfélaganna VR og Eflingar og Samtaka atvinnulífsins var slitið rétt í þessu. Þetta staðfestu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2.„Við höfum sammælst um það að hér sé kominn umræðugrundvöllur sem geti lokið með gerð kjarasamnings. VIð munum funda næstu daga til að ganga frá því ef mögulegt er,“ sagði Halldór Benjamín.Ragnar Þór Ingólfsson sagði nú verði gerð atlaga að því að ná samkomulagi um helgina og byggt verði á þeim möguleika að ræða saman af alvöru.„Þetta er grunnur sem við gátum sætt okkur við að hefja viðræður á. Verkföllunum verður aflýst en þau standa enn þá í næstu viku. Við munum leggja okkur fram um að reyna að klára þetta um helgina. Vonandi gengur það. Það er það eina sem við getum gert á þessu stigi,“ sagði Ragnar Þór.Halldór Benjamín bætti einnig við að deiluaðilar væru sammála um það að setið yrði saman næstu daga með það að markmiði að klára gerð kjarasamnings.Í fréttatilkynningu frá VR segir að viðræður munu halda áfram af fullum krafti næstu daga en viðtal við Ragnar Þór og Halldór Benjamín má sjá hér fyrir ofan. Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Boðuðum tveggja sólarhringa löngum verkföllum um 2000 félagsmanna í Eflingu og VR sem hefjast áttu á miðnætti hefur verið aflýst. Fundi verkalýðsfélaganna VR og Eflingar og Samtaka atvinnulífsins var slitið rétt í þessu. Þetta staðfestu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2.„Við höfum sammælst um það að hér sé kominn umræðugrundvöllur sem geti lokið með gerð kjarasamnings. VIð munum funda næstu daga til að ganga frá því ef mögulegt er,“ sagði Halldór Benjamín.Ragnar Þór Ingólfsson sagði nú verði gerð atlaga að því að ná samkomulagi um helgina og byggt verði á þeim möguleika að ræða saman af alvöru.„Þetta er grunnur sem við gátum sætt okkur við að hefja viðræður á. Verkföllunum verður aflýst en þau standa enn þá í næstu viku. Við munum leggja okkur fram um að reyna að klára þetta um helgina. Vonandi gengur það. Það er það eina sem við getum gert á þessu stigi,“ sagði Ragnar Þór.Halldór Benjamín bætti einnig við að deiluaðilar væru sammála um það að setið yrði saman næstu daga með það að markmiði að klára gerð kjarasamnings.Í fréttatilkynningu frá VR segir að viðræður munu halda áfram af fullum krafti næstu daga en viðtal við Ragnar Þór og Halldór Benjamín má sjá hér fyrir ofan.
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira