Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2019 10:30 Conor á vigtinni fyrir sinn síðasta bardaga hjá UFC. vísir/getty Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. „Hann á nóg af peningum til þess að hætta og viskíið hans hefur slegið í gegn. Þetta er mjög eðlilegt. Ef ég væri hann þá myndi ég líka hætta,“ sagði Dana White, forseti UFC, meðal annars í yfirlýsingu.Statement from Dana White (@danawhite) on Conor McGregor’s retirement announcement moments ago, via text. pic.twitter.com/MNPnYypKPn — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 26, 2019 Það eru skiptar skoðanir um það hvort Conor sé raunverulega hættur og auðvitað er möguleiki á því að hann berjist aftur. Það mun hann þó örugglega ekki gerast nema í boði sé bardagi með fáranlega miklum peningum í boði. Þegar Conor hafði boxað við Floyd Mayweather var ljóst að hann þyrfti aldrei aftur að hafa áhyggjur af peningum. Slíkur var útborgunardagurinn. Hann er að framleiða viskí, er í fatabransanum og með sitt eigið æfingakerfi. Það er nóg að gera hjá honum og peningarnir halda áfram að koma inn. Írinn er líka nýorðinn tveggja barna faðir og þarf ekki lengur að leggja heilsu sína undir til þess að sjá fyrir sínu fólki. Dýrið er að stóru leyti farið úr honum en undirliggjandi sefur það og hver veit nema dýrið vilji berjast aftur. Það mun tíminn leiða í ljós. Við tókum saman sumt af því sem fólk á Twitter hefur verið að segja um þessa tilkynningu Conors en ekki eru allir að kaupa það að hann sé raunverulega hættur.Second round is on me https://t.co/1liGxXhVTG — Ronda Rousey (@RondaRousey) March 26, 2019Free Idea: Make a version of "we didn't start the fire" with people who retired from MMA and came back. — Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) March 26, 2019Wheres that sofa? — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 26, 2019Enjoy your beautiful family and take care of yourself ... #smartmove — Pamela Anderson (@pamfoundation) March 26, 2019McGregor retiring now is like when Jay Z ‘retired’ after the black album. Just something to make headlines. This isn’t true news. — True Geordie (@TrueGeordieTG) March 26, 2019What??!!! NOOOO! https://t.co/O2JhVIYKjq — Piers Morgan (@piersmorgan) March 26, 2019 MMA Tengdar fréttir ESPN-maðurinn trúir því ekki að Conor McGregor sé hættur Heitasta fréttin í morgun var vafalaust tilkynning Conor McGregor um að bardagahanskar Írans væru komnir upp á hillu. Það eru þó ekki allir sem trúa þessu. 26. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira
Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. „Hann á nóg af peningum til þess að hætta og viskíið hans hefur slegið í gegn. Þetta er mjög eðlilegt. Ef ég væri hann þá myndi ég líka hætta,“ sagði Dana White, forseti UFC, meðal annars í yfirlýsingu.Statement from Dana White (@danawhite) on Conor McGregor’s retirement announcement moments ago, via text. pic.twitter.com/MNPnYypKPn — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 26, 2019 Það eru skiptar skoðanir um það hvort Conor sé raunverulega hættur og auðvitað er möguleiki á því að hann berjist aftur. Það mun hann þó örugglega ekki gerast nema í boði sé bardagi með fáranlega miklum peningum í boði. Þegar Conor hafði boxað við Floyd Mayweather var ljóst að hann þyrfti aldrei aftur að hafa áhyggjur af peningum. Slíkur var útborgunardagurinn. Hann er að framleiða viskí, er í fatabransanum og með sitt eigið æfingakerfi. Það er nóg að gera hjá honum og peningarnir halda áfram að koma inn. Írinn er líka nýorðinn tveggja barna faðir og þarf ekki lengur að leggja heilsu sína undir til þess að sjá fyrir sínu fólki. Dýrið er að stóru leyti farið úr honum en undirliggjandi sefur það og hver veit nema dýrið vilji berjast aftur. Það mun tíminn leiða í ljós. Við tókum saman sumt af því sem fólk á Twitter hefur verið að segja um þessa tilkynningu Conors en ekki eru allir að kaupa það að hann sé raunverulega hættur.Second round is on me https://t.co/1liGxXhVTG — Ronda Rousey (@RondaRousey) March 26, 2019Free Idea: Make a version of "we didn't start the fire" with people who retired from MMA and came back. — Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) March 26, 2019Wheres that sofa? — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 26, 2019Enjoy your beautiful family and take care of yourself ... #smartmove — Pamela Anderson (@pamfoundation) March 26, 2019McGregor retiring now is like when Jay Z ‘retired’ after the black album. Just something to make headlines. This isn’t true news. — True Geordie (@TrueGeordieTG) March 26, 2019What??!!! NOOOO! https://t.co/O2JhVIYKjq — Piers Morgan (@piersmorgan) March 26, 2019
MMA Tengdar fréttir ESPN-maðurinn trúir því ekki að Conor McGregor sé hættur Heitasta fréttin í morgun var vafalaust tilkynning Conor McGregor um að bardagahanskar Írans væru komnir upp á hillu. Það eru þó ekki allir sem trúa þessu. 26. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira
ESPN-maðurinn trúir því ekki að Conor McGregor sé hættur Heitasta fréttin í morgun var vafalaust tilkynning Conor McGregor um að bardagahanskar Írans væru komnir upp á hillu. Það eru þó ekki allir sem trúa þessu. 26. mars 2019 09:00
Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21