Gronkowski leggur skóna á hilluna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. mars 2019 08:00 Tom Brady getur ekki lengur hent í hendurnar á Gronkowski vísir/getty New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. Gronkowski leggur skóna á hilluna við hliðina á þremur verðlaunapeningum úr frá Ofurskálinni, úrslitaleiknum í bandarísku NFL deildinni. Nýjasti peningurinn bættist í safnið í byrjun árs þegar Patriots vann Los Angeles Rams. Gronkowski er af mörgum talin einn besti innherji sögunnar og hefur marg oft verið valinn í úrvalslið deildarinnar. Síðustu tímabil hefur hann hins vegar glímt mikið við meiðsli. Hann greindi frá ákvörðun sinni um að hætta með langri færslu á Instagram í gærkvöldi. „Þetta byrjaði allt þegar ég var tvítugur og draumar mínir rættust. Núna er ég að verða þrítugur og að taka stærstu ákvörðun lífs míns til þessa. Í dag hætti ég að spila fótbolta,“ sagði Gronkowski. View this post on Instagram It all started at 20 years old on stage at the NFL draft when my dream came true, and now here I am about to turn 30 in a few months with a decision I feel is the biggest of my life so far. I will be retiring from the game of football today. I am so grateful for the opportunity that Mr. Kraft and Coach Belichick gave to me when drafting my silliness in 2010. My life experiences over the last 9 years have been amazing both on and off the field. The people I have meet, the relationships I have built, the championships I have been apart of, I just want to thank the whole New England Patriots organization for every opportunity I have been giving and learning the great values of life that I can apply to mine. Thank you to all of Pats Nation around the world for the incredible support since I have been apart of this 1st class organization. Thank you for everyone accepting who I am and the dedication I have put into my work to be the best player I could be. But now its time to move forward and move forward with a big smile knowing that the New England Patriots Organization, Pats Nation, and all my fans will be truly a big part of my heart for rest of my life. It was truly an incredible honor to play for such a great established organization and able to come in to continue and contribute to keep building success. To all my current and past teammates, thank you for making each team every year special to be apart of. I will truly miss you guys. Cheers to all who have been part of this journey, cheers to the past for the incredible memories, and a HUGE cheers to the uncertain of whats next. A post shared by Rob Gronkowski (@gronk) on Mar 24, 2019 at 2:53pm PDT NFL Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira
New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. Gronkowski leggur skóna á hilluna við hliðina á þremur verðlaunapeningum úr frá Ofurskálinni, úrslitaleiknum í bandarísku NFL deildinni. Nýjasti peningurinn bættist í safnið í byrjun árs þegar Patriots vann Los Angeles Rams. Gronkowski er af mörgum talin einn besti innherji sögunnar og hefur marg oft verið valinn í úrvalslið deildarinnar. Síðustu tímabil hefur hann hins vegar glímt mikið við meiðsli. Hann greindi frá ákvörðun sinni um að hætta með langri færslu á Instagram í gærkvöldi. „Þetta byrjaði allt þegar ég var tvítugur og draumar mínir rættust. Núna er ég að verða þrítugur og að taka stærstu ákvörðun lífs míns til þessa. Í dag hætti ég að spila fótbolta,“ sagði Gronkowski. View this post on Instagram It all started at 20 years old on stage at the NFL draft when my dream came true, and now here I am about to turn 30 in a few months with a decision I feel is the biggest of my life so far. I will be retiring from the game of football today. I am so grateful for the opportunity that Mr. Kraft and Coach Belichick gave to me when drafting my silliness in 2010. My life experiences over the last 9 years have been amazing both on and off the field. The people I have meet, the relationships I have built, the championships I have been apart of, I just want to thank the whole New England Patriots organization for every opportunity I have been giving and learning the great values of life that I can apply to mine. Thank you to all of Pats Nation around the world for the incredible support since I have been apart of this 1st class organization. Thank you for everyone accepting who I am and the dedication I have put into my work to be the best player I could be. But now its time to move forward and move forward with a big smile knowing that the New England Patriots Organization, Pats Nation, and all my fans will be truly a big part of my heart for rest of my life. It was truly an incredible honor to play for such a great established organization and able to come in to continue and contribute to keep building success. To all my current and past teammates, thank you for making each team every year special to be apart of. I will truly miss you guys. Cheers to all who have been part of this journey, cheers to the past for the incredible memories, and a HUGE cheers to the uncertain of whats next. A post shared by Rob Gronkowski (@gronk) on Mar 24, 2019 at 2:53pm PDT
NFL Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira