Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands viðurkennir tengsl við Nasista Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2019 21:30 Peter Harf, talsmaður Reimann fjölskyldunnar. AP/Soeren Stache Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands ætlar að gefa tíu milljónir evra til góðgerðarmála eftir að þau komust að því að fjölskyldan studdi ríkisstjórn Adolf Hitler og notaðist við þrælaafl í verksmiðjum sínum. Reimann fjölskyldan er metin á um 33 milljarða evra og er talin sú næst ríkasta samkvæmt AFP fréttaveitunni. Afkomendur þeirra Albert Reimann eldri og Albert Reimann yngri byrjuðu að grennslast fyrir um þá tvo á síðasta áratug og réðu seinna meir sagnfræðing til að grafa í sögu þeirra feðga og tengsl þeirra við Nasistaflokkinn. Feðgarnir eru báðir látnir. Sá eldri lést árið 1954 og Albert yngri lést árið 1984. Þeir skyldu eftir sig félagið JAB Holging, sem á fjölda fyrirtækja um allan heim. Peter Harf, talsmaður fjölskyldunnar, segir feðgana hafa átt heima í fangelsi. Það væri ljóst að þeir væru sekir. Sagnfræðingurinn Paul Erker mun gefa út bók um rannsókn sína og Harf segir að þar verði gert grein fyrir öllu sem hann komst að. AFP segir þýska miðilinn Bild (áskriftarvefur) þó hafa birt einhver gögn úr rannsókn Erker. Þar komi fram að fyrirtækið feðganna Alberts og Alberts hafi verið metið mjög mikilvægt Þýskalandi á stríðsárunum þar sem það framleiddi vopn og annan búnað sem notaður var í stríðinu. Árið 1943 notaði fyrirtækið allt að 175 þræla sem handsamaðir voru í Rússlandi og Frakklandi og mun hafa verið komið verulega illa fram við þau.Þá sýna bréf að Albert eldri styrkti SS-flokk Hitler allt frá árinu 1931. Þýskaland Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands ætlar að gefa tíu milljónir evra til góðgerðarmála eftir að þau komust að því að fjölskyldan studdi ríkisstjórn Adolf Hitler og notaðist við þrælaafl í verksmiðjum sínum. Reimann fjölskyldan er metin á um 33 milljarða evra og er talin sú næst ríkasta samkvæmt AFP fréttaveitunni. Afkomendur þeirra Albert Reimann eldri og Albert Reimann yngri byrjuðu að grennslast fyrir um þá tvo á síðasta áratug og réðu seinna meir sagnfræðing til að grafa í sögu þeirra feðga og tengsl þeirra við Nasistaflokkinn. Feðgarnir eru báðir látnir. Sá eldri lést árið 1954 og Albert yngri lést árið 1984. Þeir skyldu eftir sig félagið JAB Holging, sem á fjölda fyrirtækja um allan heim. Peter Harf, talsmaður fjölskyldunnar, segir feðgana hafa átt heima í fangelsi. Það væri ljóst að þeir væru sekir. Sagnfræðingurinn Paul Erker mun gefa út bók um rannsókn sína og Harf segir að þar verði gert grein fyrir öllu sem hann komst að. AFP segir þýska miðilinn Bild (áskriftarvefur) þó hafa birt einhver gögn úr rannsókn Erker. Þar komi fram að fyrirtækið feðganna Alberts og Alberts hafi verið metið mjög mikilvægt Þýskalandi á stríðsárunum þar sem það framleiddi vopn og annan búnað sem notaður var í stríðinu. Árið 1943 notaði fyrirtækið allt að 175 þræla sem handsamaðir voru í Rússlandi og Frakklandi og mun hafa verið komið verulega illa fram við þau.Þá sýna bréf að Albert eldri styrkti SS-flokk Hitler allt frá árinu 1931.
Þýskaland Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira