Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. mars 2019 12:51 Jaskirat Singh Sidhu hefur verið dæmdur til átta ára fangelsisvistar. Kayle Neis/AP Kanadískur maður hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns með ógætilegu aksturslagi sínu í bænum Saskatchewan í Kanada. Maðurinn, Jaskirat Singh Sidhu, játaði sök í janúar og gekkst við alls 29 ákæruliðum um ógætilegt aksturslag sem olli dauða eða líkamstjóni. Sagðist hann hafa játað á sig sök þar sem hann hafi ekki viljað gera hlutina verri með réttarhöldum. Saksóknarar í málinu fóru fram á tíu ára fangelsisdóm yfir hinum þrítuga Sidhu en lögmenn hans höfðu ekki mælt með ákveðinni refsingu. Þeir vísuðu þó til svipaðra mála þar sem dómar voru frá 18 mánuðum til fjögurra ára í fangelsi. Slysið átti sér stað í apríl síðastliðinn þegar hokkíliðið Humboldt Broncos var á leið í keppnisleik. Sendiferðabíll Sidhu skall þá á hlið rútunnar með þeim afleiðingum að leikmenn liðsins, starfsmenn, útvarpsmaður og bílstjóri rútunnar létust. Enging ummerki um tilraunir Sidhu til að bremsa fundust á veginum sem leiddi að gatnamótunum þar sem áreksturinn varð. Rútan keyrði yfir gatnamótin og það gerði Sidhu sömuleiðis á flutningabíl sínum, en hann átti þó að nema staðar samkvæmt lögum. Því fór sem fór og bíll Sidhu hafnaði í hlið rútunnar. Talið er að Sidhu hafi verið á um það bil 96 kílómetra hraða. Dómsmál Kanada Samgönguslys Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Sjá meira
Kanadískur maður hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns með ógætilegu aksturslagi sínu í bænum Saskatchewan í Kanada. Maðurinn, Jaskirat Singh Sidhu, játaði sök í janúar og gekkst við alls 29 ákæruliðum um ógætilegt aksturslag sem olli dauða eða líkamstjóni. Sagðist hann hafa játað á sig sök þar sem hann hafi ekki viljað gera hlutina verri með réttarhöldum. Saksóknarar í málinu fóru fram á tíu ára fangelsisdóm yfir hinum þrítuga Sidhu en lögmenn hans höfðu ekki mælt með ákveðinni refsingu. Þeir vísuðu þó til svipaðra mála þar sem dómar voru frá 18 mánuðum til fjögurra ára í fangelsi. Slysið átti sér stað í apríl síðastliðinn þegar hokkíliðið Humboldt Broncos var á leið í keppnisleik. Sendiferðabíll Sidhu skall þá á hlið rútunnar með þeim afleiðingum að leikmenn liðsins, starfsmenn, útvarpsmaður og bílstjóri rútunnar létust. Enging ummerki um tilraunir Sidhu til að bremsa fundust á veginum sem leiddi að gatnamótunum þar sem áreksturinn varð. Rútan keyrði yfir gatnamótin og það gerði Sidhu sömuleiðis á flutningabíl sínum, en hann átti þó að nema staðar samkvæmt lögum. Því fór sem fór og bíll Sidhu hafnaði í hlið rútunnar. Talið er að Sidhu hafi verið á um það bil 96 kílómetra hraða.
Dómsmál Kanada Samgönguslys Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent