Þetta eru leikmennirnir sem hafa mest að sanna í úrslitakeppni NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2019 17:30 James Harden hefur komist einu sinni í lokaúrslitin en það var sem leikmaður Oklahoma City Thunder fyrir sjö árum. Getty/ Greg Nelson Þetta verður óvenjuleg úrslitakeppni því í fyrsta sinn í þrettán þarf enginn að velta því fyrri sér hversu langt liðið hans LeBron James kemst. Nú er komið að öðrum stjörnum að skína, sérstaklega í Austurdeildinni þar sem liðið hans LeBron James hefur verið í lokaúrslitunum undanfarin átta ár. LeBron James skipti yfir í Vesturdeildina en tókst ekki að koma liði Los Angeles Lakers í úrslitakeppnina. Golden State Warriors getur unnið NBA-titilinn þriðja árið í röð og er sigurstranglegasta liðið þrátt fyrir svolíið misjafnt gengi í vetur. NBA-sérfræðingurinn Chris Broussard á FOX Sports hefur sýna skoðun á því hvaða leikmenn þurfa að gera eitthvað merkilegt í úrslitakeppninni í ár til að sanna tilvörurétt sinn í hópi þeirra bestu í NBA-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá hann raða þeim upp.Top 6 NBA Players that have THE MOST to prove in the Playoffs according to @Chris_Broussard: 6. Chris Paul 5. DeMarcus Cousins 4. Russell Westbrook 3. Kyrie Irving 2. Giannis Antetokounmpo 1. James Harden Find out why:https://t.co/BCA7a5pTb1 — FOX Sports Radio (@FoxSportsRadio) April 4, 2019Kyrie Irving er sá eini af þessum leikmaður sem hefur orðið NBA-meistari en hann vann NBA-titilinn með LeBron James árið 2016. Hrinir eru á eftir sínum fyrsta NBA-titli. Þar á meðal eru Giannis Antetokounmpo og James Harden en það þykir líklegast að annar hvor þeirra verði kosinn mikilvægasti leikmaður tímabilsins. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks hafa tekið risastökk á síðustu árum og ekkert þeirra stærra en í ár þar sem liðið er með besta sigurhlutfallið í allri NBA-deildinni. Milwaukee Bucks datt úr í fyrstu umferð síðustu tvö tímabil og hefur ekki unnið seríu í úrslitakeppni síðan 2001. James Harden hefur spilað með Houston Rockets frá 2012 og undanfarin ár hefur liðið komist lengra í úrslitakeppninni á hverju ári. Liðið datt út í fyrstu umferð 2016, komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar 2017 og í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrra þar sem liðið tapaði í oddaleik fyrir Golden State Warriors. Næsta skref er að komast í lokaúrslitin. Þarna eru líka Chris Paul og Russell Westbrook sem og vandræðagemlingurinn DeMarcus Cousins sem ætlar nú að reyna að hjálpa Golden State Warrios að vinna fjórða NBA-titilinn á fimm árum. Chris Paul er á sínu tímabili í NBA en hefur aldrei komist í lokaúrslitin. Hann er nú í aðalhlutverki með James Harden hjá Houston Rockets en Harden fór á sínum tíma í úrslitin með Oklahoma City Thunder með Russell Westbrook og Kevin Durant (2012). NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Þetta verður óvenjuleg úrslitakeppni því í fyrsta sinn í þrettán þarf enginn að velta því fyrri sér hversu langt liðið hans LeBron James kemst. Nú er komið að öðrum stjörnum að skína, sérstaklega í Austurdeildinni þar sem liðið hans LeBron James hefur verið í lokaúrslitunum undanfarin átta ár. LeBron James skipti yfir í Vesturdeildina en tókst ekki að koma liði Los Angeles Lakers í úrslitakeppnina. Golden State Warriors getur unnið NBA-titilinn þriðja árið í röð og er sigurstranglegasta liðið þrátt fyrir svolíið misjafnt gengi í vetur. NBA-sérfræðingurinn Chris Broussard á FOX Sports hefur sýna skoðun á því hvaða leikmenn þurfa að gera eitthvað merkilegt í úrslitakeppninni í ár til að sanna tilvörurétt sinn í hópi þeirra bestu í NBA-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá hann raða þeim upp.Top 6 NBA Players that have THE MOST to prove in the Playoffs according to @Chris_Broussard: 6. Chris Paul 5. DeMarcus Cousins 4. Russell Westbrook 3. Kyrie Irving 2. Giannis Antetokounmpo 1. James Harden Find out why:https://t.co/BCA7a5pTb1 — FOX Sports Radio (@FoxSportsRadio) April 4, 2019Kyrie Irving er sá eini af þessum leikmaður sem hefur orðið NBA-meistari en hann vann NBA-titilinn með LeBron James árið 2016. Hrinir eru á eftir sínum fyrsta NBA-titli. Þar á meðal eru Giannis Antetokounmpo og James Harden en það þykir líklegast að annar hvor þeirra verði kosinn mikilvægasti leikmaður tímabilsins. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks hafa tekið risastökk á síðustu árum og ekkert þeirra stærra en í ár þar sem liðið er með besta sigurhlutfallið í allri NBA-deildinni. Milwaukee Bucks datt úr í fyrstu umferð síðustu tvö tímabil og hefur ekki unnið seríu í úrslitakeppni síðan 2001. James Harden hefur spilað með Houston Rockets frá 2012 og undanfarin ár hefur liðið komist lengra í úrslitakeppninni á hverju ári. Liðið datt út í fyrstu umferð 2016, komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar 2017 og í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrra þar sem liðið tapaði í oddaleik fyrir Golden State Warriors. Næsta skref er að komast í lokaúrslitin. Þarna eru líka Chris Paul og Russell Westbrook sem og vandræðagemlingurinn DeMarcus Cousins sem ætlar nú að reyna að hjálpa Golden State Warrios að vinna fjórða NBA-titilinn á fimm árum. Chris Paul er á sínu tímabili í NBA en hefur aldrei komist í lokaúrslitin. Hann er nú í aðalhlutverki með James Harden hjá Houston Rockets en Harden fór á sínum tíma í úrslitin með Oklahoma City Thunder með Russell Westbrook og Kevin Durant (2012).
NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira