Sýslumenn berjast í bökkum um allt land Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 2. apríl 2019 06:00 Skúli Eggert Þórðarson. Fréttablaðið/GVA Rekstur sýslumannsembættanna hefur ekki verið í samræmi við fjárheimildir þau ár sem liðin eru frá því þeim var fækkað úr 24 niður í 9 árið 2015. Mikilvægt er að fjárhagsvandi sýslumanna verði leystur að mati Ríkisendurskoðunar sem skilaði skýrslu um samanburð milli sýslumannsembætta. Í skýrslunni kemur fram að ekki hafi verið nægilega vel staðið að fjárhagslegum undirbúningi breytinganna og hvorki gerð nákvæm fjárhagsáætlun né langtímaáætlun um rekstur embættanna níu eftir breytinguna. Einnig hafi mat á skiptingu launakostnaðar milli nýrra embætta sýslumanna og lögreglu verið ónákvæmt en samhliða breytingunni varð aðskilnaður milli sýslumannsembætta og lögreglu og átta lögregluumdæmum um landið komið á fót. Ljóst varð fljótlega eftir að breytingarnar komu til framkvæmda að illa horfði og í árslok 2015 var ákveðið að vinnuhópur fulltrúa ráðuneytis og sýslumanna færi yfir stöðuna til undirbúnings við gerð reiknilíkans fyrir rekstur embættanna. Þeirri vinnu var aldrei lokið en niðurstaða hópsins var sú að rekstur embættanna væri ekki sjálfbær. Þar munaði mestu um tæpar 235 milljónir króna sem vantaði upp á launakostnað embættanna fyrsta rekstrarár þeirra. Ástæður þessa taldi vinnuhópurinn stafa af vanmati á launakostnaði forstöðumanna samkvæmt úrskurði Kjararáðs, hagræðingarkröfu upp á 56 milljónir sem ógerningur væri að standa við án uppsagna sem eru óheimilar samkvæmt lögum og að ekki hafi verið gert ráð fyrir leiðréttingum á launakostnaði vegna kjarasamninga ársins. Í fjárlögum fyrir árið 2015 var uppsafnaður halli felldur niður að hluta hjá öllum embættunum. En rekstur þeirra var enn í járnum árið 2016, enda stóðu þau enn frammi fyrir sama vanda það ár. Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Sjá meira
Rekstur sýslumannsembættanna hefur ekki verið í samræmi við fjárheimildir þau ár sem liðin eru frá því þeim var fækkað úr 24 niður í 9 árið 2015. Mikilvægt er að fjárhagsvandi sýslumanna verði leystur að mati Ríkisendurskoðunar sem skilaði skýrslu um samanburð milli sýslumannsembætta. Í skýrslunni kemur fram að ekki hafi verið nægilega vel staðið að fjárhagslegum undirbúningi breytinganna og hvorki gerð nákvæm fjárhagsáætlun né langtímaáætlun um rekstur embættanna níu eftir breytinguna. Einnig hafi mat á skiptingu launakostnaðar milli nýrra embætta sýslumanna og lögreglu verið ónákvæmt en samhliða breytingunni varð aðskilnaður milli sýslumannsembætta og lögreglu og átta lögregluumdæmum um landið komið á fót. Ljóst varð fljótlega eftir að breytingarnar komu til framkvæmda að illa horfði og í árslok 2015 var ákveðið að vinnuhópur fulltrúa ráðuneytis og sýslumanna færi yfir stöðuna til undirbúnings við gerð reiknilíkans fyrir rekstur embættanna. Þeirri vinnu var aldrei lokið en niðurstaða hópsins var sú að rekstur embættanna væri ekki sjálfbær. Þar munaði mestu um tæpar 235 milljónir króna sem vantaði upp á launakostnað embættanna fyrsta rekstrarár þeirra. Ástæður þessa taldi vinnuhópurinn stafa af vanmati á launakostnaði forstöðumanna samkvæmt úrskurði Kjararáðs, hagræðingarkröfu upp á 56 milljónir sem ógerningur væri að standa við án uppsagna sem eru óheimilar samkvæmt lögum og að ekki hafi verið gert ráð fyrir leiðréttingum á launakostnaði vegna kjarasamninga ársins. Í fjárlögum fyrir árið 2015 var uppsafnaður halli felldur niður að hluta hjá öllum embættunum. En rekstur þeirra var enn í járnum árið 2016, enda stóðu þau enn frammi fyrir sama vanda það ár.
Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Sjá meira