Ríkisstjórn Malí segir af sér eftir morð á 160 hirðingjum Andri Eysteinsson skrifar 19. apríl 2019 10:07 Soumeylou Boubeye Maiga hefur gegnt embætti forsætisráðherra frá árinu 2017. Getty/Nicolas Kovarik Forsætisráðherra Malí, Soumeylou Boubeye Maiga, hefur ásamt allri ríkisstjórn sinni stigið hliðar eftir að árásum og ofbeldi hafði aukist í landinu á undanförnum vikum. Vantrausttillaga var lögð fram gegn ríkisstjórninni síðasta miðvikudag en þingmenn hafa sagt að forsætisráðherran hafi ekki gert nóg til að reyna að bæta ástandið í landinu. BBC greinir frá. Forseti Malí, Ibrahim Keita sagði í yfirlýsingu að uppsögn Maiga og ríkisstjórnar hans hafi verið samþykkt. „Nýr forsætisráðherra verður skipaður mjög fljótlega og ný ríkisstjórn tekur við eftir að að viðræðum við alla flokka er lokið,“ sagði Keita forseti í yfirlýsingunni. Malí hefur glímt við mikinn ofbeldisvanda eftir að vígamenn sem kenna sig við íslamskt ríki náðu bólfestu í Sahara-héruðum í norðurhluta landsins árið 2012. Vígamennirnir hafa síðan dreift verulega úr sér í landinu. Tugir þúsunda mótmæltu í höfuðborginni Bamakó í upphafi mánaðar eftir að 160 hirðingjar úr Fulani þjóðarbrotinu, næst stærsta þjóðarbroti Malí, voru myrtir af árásarmönnum vopnuðum skotvopnum og sveðju. Talið er líklegt að árásarmennirnir hafi verið af þjóðarbrotinu Dogon en Fulani og Dogon þjóðarbrotin hafaa lengi vel eldað grátt silfur saman. Tugir þúsunda mótmæltu á götum úti og í kjölfarið var vantrausttillagan lögð fram sem nú hefur skilað því að Soumeylou Maiga forsætisráðherra hefur sagt af sér ásamt ríkisstjórn. Malí Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Sjá meira
Forsætisráðherra Malí, Soumeylou Boubeye Maiga, hefur ásamt allri ríkisstjórn sinni stigið hliðar eftir að árásum og ofbeldi hafði aukist í landinu á undanförnum vikum. Vantrausttillaga var lögð fram gegn ríkisstjórninni síðasta miðvikudag en þingmenn hafa sagt að forsætisráðherran hafi ekki gert nóg til að reyna að bæta ástandið í landinu. BBC greinir frá. Forseti Malí, Ibrahim Keita sagði í yfirlýsingu að uppsögn Maiga og ríkisstjórnar hans hafi verið samþykkt. „Nýr forsætisráðherra verður skipaður mjög fljótlega og ný ríkisstjórn tekur við eftir að að viðræðum við alla flokka er lokið,“ sagði Keita forseti í yfirlýsingunni. Malí hefur glímt við mikinn ofbeldisvanda eftir að vígamenn sem kenna sig við íslamskt ríki náðu bólfestu í Sahara-héruðum í norðurhluta landsins árið 2012. Vígamennirnir hafa síðan dreift verulega úr sér í landinu. Tugir þúsunda mótmæltu í höfuðborginni Bamakó í upphafi mánaðar eftir að 160 hirðingjar úr Fulani þjóðarbrotinu, næst stærsta þjóðarbroti Malí, voru myrtir af árásarmönnum vopnuðum skotvopnum og sveðju. Talið er líklegt að árásarmennirnir hafi verið af þjóðarbrotinu Dogon en Fulani og Dogon þjóðarbrotin hafaa lengi vel eldað grátt silfur saman. Tugir þúsunda mótmæltu á götum úti og í kjölfarið var vantrausttillagan lögð fram sem nú hefur skilað því að Soumeylou Maiga forsætisráðherra hefur sagt af sér ásamt ríkisstjórn.
Malí Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Sjá meira