Sjúklingar og starfsfólk á gjörgæslu Landspítalans líða fyrir undirmönnun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. apríl 2019 14:00 Árni Már Haraldsson deildarstjóri gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut segir alvarlegan skort á hjúkrunarfræðingum á deildinni. Ef nýta ætti öll rúm sem eru til staðar þyrfti að ráða í tíu til tólf stöðugildi. Deildarstjóri gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut segir alvarlegan skort á hjúkrunarfræðingum á deildinni. Ef nýta ætti öll rúm sem eru til staðar þyrfti að ráða í tíu til tólf stöðugildi. Hann segir mikið álag á starfsfólk nú þegar og of algengt að fresta þurfi aðgerðum. Fresta þurfti tíu aðgerðum á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut fyrstu þrjá mánuði ársins vegna skorts á hjúkrunarfræðingum. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Árni Már Haraldsson deildarstjóri gjörgæslunnar segir ástandið grafalvarlegt en það hafi bæði áhrif á sjúklinga og starfsfólk deildarinnar. „Þetta er náttúrulega mikið álag á sjúklinginn og óþarfa álag að þurfa að fresta aðgerðum hér. Fólk er búið að búa sig undir bæði andlega og líkamlega aðgerðirnar og svo er það reiðarslag fyrir sjúklinginn þegar hann fær að vita að hann þarf að bíða,“ segir Árni Már. Hann segir alltof algengt að fresta þurfi aðgerðum vegna undirmönnunar þá hafi ástandið mikil áhrif á starfsfólk. Það er búið að vera mjög mikið að gera á og í 3-4 vikur og þá er maður að keyra á sama fólkinu með aukavaktir og þess háttar. Í svona ástandi er líka hætta á kulnun hjá hjúkrunarfræðingunum,“ segir Árni. Það eru rúm fyrir níu sjúklinga á sólahring á deildinni en vegna undirmönnunar eru aðeins sjö þeirra í notkun. En þrátt fyrir það vantar hjúkrunarfræðinga í fimm stöðugildi. „Eins og er vantar mig fimm stöðugildi til að manna það sem ég er með núna sem eru sjö pláss,“ segir Árni. Ef fylla ætti öll plássin á deildinni þyrfti að ráða í mun fleiri stöðugildi. Það þyrfti tíu til tólf hjúkrunarfræðinga í stöðugildi í viðbót til þess að geta mannað fyrir svona margar stöður,“ segir Árni að lokum. Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. 18. apríl 2019 08:00 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Deildarstjóri gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut segir alvarlegan skort á hjúkrunarfræðingum á deildinni. Ef nýta ætti öll rúm sem eru til staðar þyrfti að ráða í tíu til tólf stöðugildi. Hann segir mikið álag á starfsfólk nú þegar og of algengt að fresta þurfi aðgerðum. Fresta þurfti tíu aðgerðum á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut fyrstu þrjá mánuði ársins vegna skorts á hjúkrunarfræðingum. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Árni Már Haraldsson deildarstjóri gjörgæslunnar segir ástandið grafalvarlegt en það hafi bæði áhrif á sjúklinga og starfsfólk deildarinnar. „Þetta er náttúrulega mikið álag á sjúklinginn og óþarfa álag að þurfa að fresta aðgerðum hér. Fólk er búið að búa sig undir bæði andlega og líkamlega aðgerðirnar og svo er það reiðarslag fyrir sjúklinginn þegar hann fær að vita að hann þarf að bíða,“ segir Árni Már. Hann segir alltof algengt að fresta þurfi aðgerðum vegna undirmönnunar þá hafi ástandið mikil áhrif á starfsfólk. Það er búið að vera mjög mikið að gera á og í 3-4 vikur og þá er maður að keyra á sama fólkinu með aukavaktir og þess háttar. Í svona ástandi er líka hætta á kulnun hjá hjúkrunarfræðingunum,“ segir Árni. Það eru rúm fyrir níu sjúklinga á sólahring á deildinni en vegna undirmönnunar eru aðeins sjö þeirra í notkun. En þrátt fyrir það vantar hjúkrunarfræðinga í fimm stöðugildi. „Eins og er vantar mig fimm stöðugildi til að manna það sem ég er með núna sem eru sjö pláss,“ segir Árni. Ef fylla ætti öll plássin á deildinni þyrfti að ráða í mun fleiri stöðugildi. Það þyrfti tíu til tólf hjúkrunarfræðinga í stöðugildi í viðbót til þess að geta mannað fyrir svona margar stöður,“ segir Árni að lokum.
Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. 18. apríl 2019 08:00 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. 18. apríl 2019 08:00