Vandræði Real halda áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2019 20:45 Modric hissa í kvöld. vísir/getty Real Madrid er áfram þrettán stigum frá toppliði Barcelona eftir 1-1 jafntefli gegn Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leganes komst yfir skömmu fyrir leikhlé er Jonathan Silva og heimamenn voru 1-0 yfir er flautað var til hálfleiks. Karim Benzema hefur verið sjóðheitur að undanförnu og hann bjargaði stigi fyrir Real er hann jafnaði metin á 51. mínútu. Ekki urðu mörkin fleiri og lokatölur 1-1.Real Madrid's last five LaLiga goals: Benzema Benzema Benzema Benzema Benzema Trying to put them on his back. pic.twitter.com/JDgsHOp4in — Squawka Football (@Squawka) April 15, 2019 Real er í þriðja sætinu með 61 stig. Atletico Madrid er í öðru sætinu með 65 en Börsungar eru á toppnum með 74. Leganes siglir lygnan sjó en þeir eru í ellefta sæti deildarinnar. Spænski boltinn
Real Madrid er áfram þrettán stigum frá toppliði Barcelona eftir 1-1 jafntefli gegn Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leganes komst yfir skömmu fyrir leikhlé er Jonathan Silva og heimamenn voru 1-0 yfir er flautað var til hálfleiks. Karim Benzema hefur verið sjóðheitur að undanförnu og hann bjargaði stigi fyrir Real er hann jafnaði metin á 51. mínútu. Ekki urðu mörkin fleiri og lokatölur 1-1.Real Madrid's last five LaLiga goals: Benzema Benzema Benzema Benzema Benzema Trying to put them on his back. pic.twitter.com/JDgsHOp4in — Squawka Football (@Squawka) April 15, 2019 Real er í þriðja sætinu með 61 stig. Atletico Madrid er í öðru sætinu með 65 en Börsungar eru á toppnum með 74. Leganes siglir lygnan sjó en þeir eru í ellefta sæti deildarinnar.
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti