Bogi Nils og Ægir Páll nýir inn í stjórn SA Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2019 12:46 Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. SA Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, og Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri HB Granda, hafa komið nýir inn í stjórn Samtaka atvinnulífsins. Aðalfundur samtakanna fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. Þeir Bogi Nils og Ægir Páll taka sæti Ólafs Rögnvaldssonar og Péturs Þ. Óskarssonar sem ganga úr stjórninni. „Eyjólfur Árni Rafnsson var endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins í rafrænni atkvæðagreiðslu meðal aðildarfyrirtækja SA í aðdraganda aðalfundar SA. Eyjólfur hlaut 96,5% greiddra atkvæða og var þátttaka góð,“ segir í tilkynningu á vef SA. Að neðan má sjá yfirlit yfir stjórnarmenn í stjórn SA 2019-20. Árni Sigurjónsson, Marel Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla DMI Bogi Nils Bogason, Icelandair Davíð Torfi Ólafsson, Íslandshótel Elín Hjálmsdóttir, Eimskipafélag Íslands Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís Gunnar Egill Sigurðsson, Samkaup Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Helga Árnadóttir, Bláa Lónið Hjörleifur Stefánsson, Nes-raf Hörður Arnarson, Landsvirkjun Jens Garðar Helgason, Laxar fiskeldi Jón Ólafur Halldórsson, Olíuverzlun Íslands Margrét Sanders, Strategía Rannveig Rist, Rio Tinto Íslandi Sigurður R. Ragnarsson, Íslenskir aðalverktakar Sigurður Viðarsson, Tryggingamiðstöðin Valgerður Hrund Skúladóttir, Sensa Ægir Páll Friðbertsson, HB Grandi Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ Atvinnulíf Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, og Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri HB Granda, hafa komið nýir inn í stjórn Samtaka atvinnulífsins. Aðalfundur samtakanna fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. Þeir Bogi Nils og Ægir Páll taka sæti Ólafs Rögnvaldssonar og Péturs Þ. Óskarssonar sem ganga úr stjórninni. „Eyjólfur Árni Rafnsson var endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins í rafrænni atkvæðagreiðslu meðal aðildarfyrirtækja SA í aðdraganda aðalfundar SA. Eyjólfur hlaut 96,5% greiddra atkvæða og var þátttaka góð,“ segir í tilkynningu á vef SA. Að neðan má sjá yfirlit yfir stjórnarmenn í stjórn SA 2019-20. Árni Sigurjónsson, Marel Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla DMI Bogi Nils Bogason, Icelandair Davíð Torfi Ólafsson, Íslandshótel Elín Hjálmsdóttir, Eimskipafélag Íslands Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís Gunnar Egill Sigurðsson, Samkaup Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Helga Árnadóttir, Bláa Lónið Hjörleifur Stefánsson, Nes-raf Hörður Arnarson, Landsvirkjun Jens Garðar Helgason, Laxar fiskeldi Jón Ólafur Halldórsson, Olíuverzlun Íslands Margrét Sanders, Strategía Rannveig Rist, Rio Tinto Íslandi Sigurður R. Ragnarsson, Íslenskir aðalverktakar Sigurður Viðarsson, Tryggingamiðstöðin Valgerður Hrund Skúladóttir, Sensa Ægir Páll Friðbertsson, HB Grandi
Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ Atvinnulíf Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira