Bein útsending: „Hvað verður um mig?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2019 14:15 Málþingið hefst klukkan 15 og verður í beinu streymi hér á Vísi. vísir/stefán Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfðagreiningar í dag frá klukkan 15 til 17:45. Málþinginu er streymt og má sjá streymið hér að neðan. Á málþinginu verða kynntar rannsóknir um upplifun barna eftir fráfall foreldris og hvernig nýta má þær upplýsingar sem fram komu til að skapa umgjörð fyrir fagfólk og alla sem standa að börnunum. Jafnframt verður greint frá rannsóknum á stöðu barna sem aðstandenda krabbameinssjúklinga. Fjallað verður um eigin rétt barnanna og þarfir fyrir stuðning og leiðsögn, skyldur og ábyrgð hins opinbera, tengsl fjölskyldu, samfélags og sjálfstæða þörf barna fyrir sorgarvinnslu og utanumhald allt til fullorðinsára. Kynnt verða nýjustu talnagögn frá Hagstofu Íslands um fjölda og aldur barna sem missa foreldri ásamt dánarorsök. Tölurnar gefa til kynna hvert umfangið er og hversu mikilvægt er að skapa lagalega umgjörð til að hlúa að þessum börnum og fjölskyldum þeirra. Jafnframt verður fjallað um ný lagaákvæði og verklagsreglur til að styrkja stöðu og rétt þessara barna. DagskráKl. 14:50 Tónlist: Svavar Knútur tónlistarmaður Kl. 15:00 Setning: Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherraÁvarp: Guðni Th. Jóhannesson, forseti ÍslandsErindi: Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands: Íslenskar rannsóknir á stöðu barna sem aðstandendur krabbameinssjúklingaErindi: Anton Örn Karlsson, deildarstjóri atvinnu-, lífskjara- og mannfjöldadeildar Hagstofu Íslands: Börn sem missa foreldri - fjöldi barna og dánarorsakir foreldraErindi: Anna Rós Jóhannesdóttir, yfirfélagsráðgjafi Landspítala Íslands:Bætt verklag í þágu barna og fjölskyldna við andlát foreldrisErindi: Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur:„Hvað verður um mig?"KaffihléErindi: Vilhjálmur Árnason, alþingismaður:Stefnan tekinErindi: Birna Dröfn Jónasdóttir, Nýrri dögun - sorgarmiðstöð: „Og svo hrundi heimurinn”Erindi: Heiðrún Jensdóttir formaður Arnarins minningarsjóðs: Sorgarúrvinnsla - helgardvöl fyrir börn í VatnaskógiSamantekt erinda: Dögg Pálsdóttir, lögfræðingurÁvarp: Salvör Nordal, umboðsmaður barnaÁvarp: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherraLokaorð: Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Kl. 17:45 Áætluð dagskrárlokFundarstjórar: Laufey Erla Jónsdóttir, sérkennslustjóri og Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags ÍslandsAðstandendur málþingsins: Hópur áhugafólks um hag barna við fráfall foreldris, Félags- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Landspítalinn og Krabbameinsfélag Íslands. Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Sjá meira
Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfðagreiningar í dag frá klukkan 15 til 17:45. Málþinginu er streymt og má sjá streymið hér að neðan. Á málþinginu verða kynntar rannsóknir um upplifun barna eftir fráfall foreldris og hvernig nýta má þær upplýsingar sem fram komu til að skapa umgjörð fyrir fagfólk og alla sem standa að börnunum. Jafnframt verður greint frá rannsóknum á stöðu barna sem aðstandenda krabbameinssjúklinga. Fjallað verður um eigin rétt barnanna og þarfir fyrir stuðning og leiðsögn, skyldur og ábyrgð hins opinbera, tengsl fjölskyldu, samfélags og sjálfstæða þörf barna fyrir sorgarvinnslu og utanumhald allt til fullorðinsára. Kynnt verða nýjustu talnagögn frá Hagstofu Íslands um fjölda og aldur barna sem missa foreldri ásamt dánarorsök. Tölurnar gefa til kynna hvert umfangið er og hversu mikilvægt er að skapa lagalega umgjörð til að hlúa að þessum börnum og fjölskyldum þeirra. Jafnframt verður fjallað um ný lagaákvæði og verklagsreglur til að styrkja stöðu og rétt þessara barna. DagskráKl. 14:50 Tónlist: Svavar Knútur tónlistarmaður Kl. 15:00 Setning: Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherraÁvarp: Guðni Th. Jóhannesson, forseti ÍslandsErindi: Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands: Íslenskar rannsóknir á stöðu barna sem aðstandendur krabbameinssjúklingaErindi: Anton Örn Karlsson, deildarstjóri atvinnu-, lífskjara- og mannfjöldadeildar Hagstofu Íslands: Börn sem missa foreldri - fjöldi barna og dánarorsakir foreldraErindi: Anna Rós Jóhannesdóttir, yfirfélagsráðgjafi Landspítala Íslands:Bætt verklag í þágu barna og fjölskyldna við andlát foreldrisErindi: Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur:„Hvað verður um mig?"KaffihléErindi: Vilhjálmur Árnason, alþingismaður:Stefnan tekinErindi: Birna Dröfn Jónasdóttir, Nýrri dögun - sorgarmiðstöð: „Og svo hrundi heimurinn”Erindi: Heiðrún Jensdóttir formaður Arnarins minningarsjóðs: Sorgarúrvinnsla - helgardvöl fyrir börn í VatnaskógiSamantekt erinda: Dögg Pálsdóttir, lögfræðingurÁvarp: Salvör Nordal, umboðsmaður barnaÁvarp: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherraLokaorð: Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Kl. 17:45 Áætluð dagskrárlokFundarstjórar: Laufey Erla Jónsdóttir, sérkennslustjóri og Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags ÍslandsAðstandendur málþingsins: Hópur áhugafólks um hag barna við fráfall foreldris, Félags- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Landspítalinn og Krabbameinsfélag Íslands.
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Sjá meira