Gríðarlegar hörmungar í Mósambík Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. apríl 2019 08:00 Kenneth hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar í Mósambík. AP/Saviano Abreu Heilu bæirnir eru í rúst í Mósambík og að minnsta kosti fimm eru látin af völdum hitabeltislægðarinnar Kenneth, sem gekk þar á land í síðustu viku. Kenneth er annar stóri stormurinn sem herjar á Afríkuríkið á tveimur mánuðum en slíkt hefur aldrei áður gerst í skráðri sögu landsins. The Guardian greindi frá því að í borginni Pemba í norðurhluta landsins, sem telur um 200.000 íbúa, sitji fjölmargir fastir vegna ört hækkandi flóða. Fleiri svæði eiga við sams konar vanda að stríða. Spár gera ráð fyrir því að úrkoma vegna Kenneths verði um tvöföld á við Idai, síðasta storm. „Flóðin hafa reynst mikil hindrun í björgunarstarfi okkar og tilraunum til þess að komast til afskekktari byggða. Ef ástandið er eins annars staðar í norðurhluta landsins og það er í Pemba þá erum við að horfa upp á miklar hörmungar,“ sagði Matthew Carter hjá Rauða krossinum á svæðinu. Samkvæmt Bloomberg er talið að um 160.000 séu í bráðri hættu af völdum veðursins. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem fram kom að 368.000 börn væru í hættu vegna stormsins og gætu þurft á aðstoð að halda. Birtist í Fréttablaðinu Mósambík Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Sjá meira
Heilu bæirnir eru í rúst í Mósambík og að minnsta kosti fimm eru látin af völdum hitabeltislægðarinnar Kenneth, sem gekk þar á land í síðustu viku. Kenneth er annar stóri stormurinn sem herjar á Afríkuríkið á tveimur mánuðum en slíkt hefur aldrei áður gerst í skráðri sögu landsins. The Guardian greindi frá því að í borginni Pemba í norðurhluta landsins, sem telur um 200.000 íbúa, sitji fjölmargir fastir vegna ört hækkandi flóða. Fleiri svæði eiga við sams konar vanda að stríða. Spár gera ráð fyrir því að úrkoma vegna Kenneths verði um tvöföld á við Idai, síðasta storm. „Flóðin hafa reynst mikil hindrun í björgunarstarfi okkar og tilraunum til þess að komast til afskekktari byggða. Ef ástandið er eins annars staðar í norðurhluta landsins og það er í Pemba þá erum við að horfa upp á miklar hörmungar,“ sagði Matthew Carter hjá Rauða krossinum á svæðinu. Samkvæmt Bloomberg er talið að um 160.000 séu í bráðri hættu af völdum veðursins. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem fram kom að 368.000 börn væru í hættu vegna stormsins og gætu þurft á aðstoð að halda.
Birtist í Fréttablaðinu Mósambík Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Sjá meira