Hafði áður hótað bróður sínum og sætti nálgunarbanni Kjartan Kjartansson skrifar 28. apríl 2019 12:27 Frá vettvangi í Mehamn í gær. TV2/Christoffer Robin Jensen Íslenskur karlmaður sem er grunaður um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í Noregi í gær hafði áður haft í hótunum við hann og var í nálgunarbanni, að sögn norsku lögreglunnar. Ekki hefur enn verið hægt að yfirheyra manninn. Tveir Íslendingar eru í haldi norsku lögreglunnar vegna dauða Gísla Þórs Þórarinssonar í bænum Mehamn í Finnamörk í norðanverðum Noregi í fyrrinótt. Hvorki norska né íslenska lögreglan hefur greint frá nafni hans en systir hans staðfesti það við Vísi í hádeginu. Norska lögreglan sagðist ekki ætla að birta nafnið þar sem íslensk yfirvöld hefðu ekki staðfest að náðst hefði í alla aðstandendur. Í tilkynningu frá norsku lögreglunni segir að hún hafi haft hótanir hálfbróður Gísla Þórs í garð hans til rannsóknar. Hálfbróðirinn hafi verið úrskurðaður í nálgunarbann 17. apríl. Bæði hálfbróðirinn og annar íslenskur maður sem var handtekinn vegna dauða Gísla Þórs verða leiddir fyrir dómara á morgun. Lögreglan segir að annar þeirra sé grunaður um að hafa valdið dauða Gísla Þórs en hinn um að hafa átt aðild að því. Jafnframt kemur fram að hálfbróðirinn hafi enn ekki viljað láta yfirheyra sig. Óskað verði eftir fjögurra vikna gæsluvarðhaldi yfir honum og einangrunarvist en einnar viku gæsluvarðhaldi yfir hinum. Reynt verði að yfirheyra þá í vikunni. Lögmaður mannsins sem er grunaður um aðild að dauða Gísla Þórs sagði að hann neitaði sök. Hálfbróðirinn skrifaði færslu á Facebook í gær þar sem hann virðukenndi að hafa orðið Gísla Þór að bana og baðst fyrirgefningar. Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28. apríl 2019 12:13 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Íslenskur karlmaður sem er grunaður um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í Noregi í gær hafði áður haft í hótunum við hann og var í nálgunarbanni, að sögn norsku lögreglunnar. Ekki hefur enn verið hægt að yfirheyra manninn. Tveir Íslendingar eru í haldi norsku lögreglunnar vegna dauða Gísla Þórs Þórarinssonar í bænum Mehamn í Finnamörk í norðanverðum Noregi í fyrrinótt. Hvorki norska né íslenska lögreglan hefur greint frá nafni hans en systir hans staðfesti það við Vísi í hádeginu. Norska lögreglan sagðist ekki ætla að birta nafnið þar sem íslensk yfirvöld hefðu ekki staðfest að náðst hefði í alla aðstandendur. Í tilkynningu frá norsku lögreglunni segir að hún hafi haft hótanir hálfbróður Gísla Þórs í garð hans til rannsóknar. Hálfbróðirinn hafi verið úrskurðaður í nálgunarbann 17. apríl. Bæði hálfbróðirinn og annar íslenskur maður sem var handtekinn vegna dauða Gísla Þórs verða leiddir fyrir dómara á morgun. Lögreglan segir að annar þeirra sé grunaður um að hafa valdið dauða Gísla Þórs en hinn um að hafa átt aðild að því. Jafnframt kemur fram að hálfbróðirinn hafi enn ekki viljað láta yfirheyra sig. Óskað verði eftir fjögurra vikna gæsluvarðhaldi yfir honum og einangrunarvist en einnar viku gæsluvarðhaldi yfir hinum. Reynt verði að yfirheyra þá í vikunni. Lögmaður mannsins sem er grunaður um aðild að dauða Gísla Þórs sagði að hann neitaði sök. Hálfbróðirinn skrifaði færslu á Facebook í gær þar sem hann virðukenndi að hafa orðið Gísla Þór að bana og baðst fyrirgefningar.
Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28. apríl 2019 12:13 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08
Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56
Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28. apríl 2019 12:13
Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45