Fundu bleika hnífa í skólastofu prinsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. apríl 2019 19:50 Hishahito prins ásamt foreldrum sínum, prinsinum Akishino og Kiko prinsessu, fyrir utan grunnskólann hans í Tókýó. Getty/The Asahi Shimbun Japanska lögreglan hefur blásið til rannsóknar eftir að tveir hnífar fundust í skólastofu barnabarns Japanskeisara - skammt frá borði hins 12 ára gamla prins. Að sögn þarlendra miðla grandskoðar lögreglan upptökur úr öryggismyndavélum skólans. Talið er að á þeim sjáist maður sem sagður er hafa brugðið sér í gervi iðnaðarmanns til að komast inn í grunnskólann þar sem Hisahito stundar nám. Prinsinn og bekkjarfélagar hans voru annars staðar í byggingunni þegar maðurinn er talinn hafa komið hnífunum fyrir í skólastofunni. Ekki er vitað hvað vakti fyrir manninum en heimildir breska ríkisútvarpsins herma að búið hafi verið að mála hnífana bleika. Auk þess hafi stólarnir í skólastofunni verið merktir með nöfnum barnanna og því hafi óþekkti maðurinn vitað hvar borð prinsins var að finna. Þrátt fyrir að prinsinn, sem í næstu viku verður annar í erfðaröðinni, sé alla jafna í fylgd lögreglumanna þá fylgja þeir honum ekki inn í skólastofurnar að sögn talsmanns keisarahallarinnar. Afi prinsins, keisarinn Akihito, mun formlega afsala sér krúnunni af heilsufarsástæðum á þriðjudaginn í næstu viku. Rúm 200 ár eru síðan að Japanskeisara afsalaði sér síðast krúnunni. Sonur Akihito, krónprinsinn Naruhito, tekur við embætti keisarans þann 1. maí. Embættið er valdalaust en þykir mikið sameiningartákn. Keisarafjölskyldan er sögð vinsæl þar í landi og hvers kyns hótanir gegn þeim eru afar fátíðar. Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57 Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. 19. apríl 2019 13:37 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Japanska lögreglan hefur blásið til rannsóknar eftir að tveir hnífar fundust í skólastofu barnabarns Japanskeisara - skammt frá borði hins 12 ára gamla prins. Að sögn þarlendra miðla grandskoðar lögreglan upptökur úr öryggismyndavélum skólans. Talið er að á þeim sjáist maður sem sagður er hafa brugðið sér í gervi iðnaðarmanns til að komast inn í grunnskólann þar sem Hisahito stundar nám. Prinsinn og bekkjarfélagar hans voru annars staðar í byggingunni þegar maðurinn er talinn hafa komið hnífunum fyrir í skólastofunni. Ekki er vitað hvað vakti fyrir manninum en heimildir breska ríkisútvarpsins herma að búið hafi verið að mála hnífana bleika. Auk þess hafi stólarnir í skólastofunni verið merktir með nöfnum barnanna og því hafi óþekkti maðurinn vitað hvar borð prinsins var að finna. Þrátt fyrir að prinsinn, sem í næstu viku verður annar í erfðaröðinni, sé alla jafna í fylgd lögreglumanna þá fylgja þeir honum ekki inn í skólastofurnar að sögn talsmanns keisarahallarinnar. Afi prinsins, keisarinn Akihito, mun formlega afsala sér krúnunni af heilsufarsástæðum á þriðjudaginn í næstu viku. Rúm 200 ár eru síðan að Japanskeisara afsalaði sér síðast krúnunni. Sonur Akihito, krónprinsinn Naruhito, tekur við embætti keisarans þann 1. maí. Embættið er valdalaust en þykir mikið sameiningartákn. Keisarafjölskyldan er sögð vinsæl þar í landi og hvers kyns hótanir gegn þeim eru afar fátíðar.
Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57 Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. 19. apríl 2019 13:37 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00
Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57
Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. 19. apríl 2019 13:37