Brynjar Björn: Fólk þarf að fara að kaupa miða núna ef það ætlar að mæta Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 27. apríl 2019 18:50 Brynjar Björn Gunnarsson er þjálfari HK. mynd/hk HK tapaði í dag sinum fyrsta leik í Pepsi Max deildar karla gegn FH. FH vann 2-0 og komust yfir snemma í leiknum. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var samt ánægður með frammistöðuna gegn þessu sterka liði FH. „Mér fannst frammistaðan vera nokkuð góð. Við settum þá undir nokkuð góða pressu og unnum boltann oft á góðum stöðum. Við sofnuðum á verðinum þarna einu sinni í fyrri hálfleik og síðan fannst mér þeir þurfa að hafa full lítið fyrir öðru markinu,” sagði Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK um frammistöðu sinna manna í leiknum. HK voru mikið með boltann í seinni hálfleik en áttu erfitt með að skapa sér færi. „Við vorum að spila á móti góðu liði og þá er oft erfitt að skapa færi. Við áttum töluvert af hornum og aukaspyrnum. Við erum vanir að fá aðeins meira út úr því. Heilt yfir fannst mér við vera inni í leiknum og við áttum séns. Jafnvel í stöðunni 2-0 hafði ég trú á að við myndum sækja eitt mark eða jafnvel jafna leikinn.” Brandur Olsen skoraði annað mark leiksins eftir slæm mistök í vörn HK. Brynjar er sannfærður um að það verði ekki fleiri svona mörk í sumar. „Það verða ekki fleiri svona mörk. Þetta voru ein mistök og við tökum það. Það þarf að klára færið og það var gert gríðarlega vel. Það eru bara góðir leikmenn sem gera það.” HK byrja tímabilið á að spila á móti FH, Breiðablik og Stjörnunni. Þetta er ekki auðveldasta prógrammið til að byrja sumarið á en Brynjar hefur ekki áhyggjur af því. „Þetta er bara gott. Þetta var erfiður en frábær leikur í dag. Þetta er svona leikur sem við getum unnið en við getum líka tapað. Ég geri alltaf ráð fyrir að við vinnum.” HK fá granna sína í Breiðablik í heimsókn í næsta leik. Þetta ætti að vera grannaslagur af bestu gerð og Brynjar gerir ráð fyrir að Kópavogsbúar munu fjölmenna. „Ég geri ráð fyrir rúmlega fullum Kór. Fólk þarf að fara að kaupa miða núna ef það ætlar að mæta. Maður er bara spenntur fyrir fyrsta heimaleik HK í efstu deild í 11 ár.” Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - HK 2-0 | Auðvelt fyrir FH í fyrsta leik FH með þægilegan 2-0 sigur en Jónatan Ingi kom þeim yfir snemma í leiknum og eftir það var sigurinn aldrei í hættu. 27. apríl 2019 19:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
HK tapaði í dag sinum fyrsta leik í Pepsi Max deildar karla gegn FH. FH vann 2-0 og komust yfir snemma í leiknum. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var samt ánægður með frammistöðuna gegn þessu sterka liði FH. „Mér fannst frammistaðan vera nokkuð góð. Við settum þá undir nokkuð góða pressu og unnum boltann oft á góðum stöðum. Við sofnuðum á verðinum þarna einu sinni í fyrri hálfleik og síðan fannst mér þeir þurfa að hafa full lítið fyrir öðru markinu,” sagði Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK um frammistöðu sinna manna í leiknum. HK voru mikið með boltann í seinni hálfleik en áttu erfitt með að skapa sér færi. „Við vorum að spila á móti góðu liði og þá er oft erfitt að skapa færi. Við áttum töluvert af hornum og aukaspyrnum. Við erum vanir að fá aðeins meira út úr því. Heilt yfir fannst mér við vera inni í leiknum og við áttum séns. Jafnvel í stöðunni 2-0 hafði ég trú á að við myndum sækja eitt mark eða jafnvel jafna leikinn.” Brandur Olsen skoraði annað mark leiksins eftir slæm mistök í vörn HK. Brynjar er sannfærður um að það verði ekki fleiri svona mörk í sumar. „Það verða ekki fleiri svona mörk. Þetta voru ein mistök og við tökum það. Það þarf að klára færið og það var gert gríðarlega vel. Það eru bara góðir leikmenn sem gera það.” HK byrja tímabilið á að spila á móti FH, Breiðablik og Stjörnunni. Þetta er ekki auðveldasta prógrammið til að byrja sumarið á en Brynjar hefur ekki áhyggjur af því. „Þetta er bara gott. Þetta var erfiður en frábær leikur í dag. Þetta er svona leikur sem við getum unnið en við getum líka tapað. Ég geri alltaf ráð fyrir að við vinnum.” HK fá granna sína í Breiðablik í heimsókn í næsta leik. Þetta ætti að vera grannaslagur af bestu gerð og Brynjar gerir ráð fyrir að Kópavogsbúar munu fjölmenna. „Ég geri ráð fyrir rúmlega fullum Kór. Fólk þarf að fara að kaupa miða núna ef það ætlar að mæta. Maður er bara spenntur fyrir fyrsta heimaleik HK í efstu deild í 11 ár.”
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - HK 2-0 | Auðvelt fyrir FH í fyrsta leik FH með þægilegan 2-0 sigur en Jónatan Ingi kom þeim yfir snemma í leiknum og eftir það var sigurinn aldrei í hættu. 27. apríl 2019 19:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Leik lokið: FH - HK 2-0 | Auðvelt fyrir FH í fyrsta leik FH með þægilegan 2-0 sigur en Jónatan Ingi kom þeim yfir snemma í leiknum og eftir það var sigurinn aldrei í hættu. 27. apríl 2019 19:30