Erlent

Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti

Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar
Fráfarandi forseti Súdan, Omar al-Bashi hefur verið sakaður um peningaþvætti.
Fráfarandi forseti Súdan, Omar al-Bashi hefur verið sakaður um peningaþvætti. Getty/Mikhail Svetlov
Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á nýviknum forseta landsins, Omar al-Bashir, á þeim grundvelli að hann hafi stundað peningaþvott og haft í höndum stórar peningaupphæðir sem ekki hafi verið lagalegar heimildir fyrir segir í frétt frá Reuters.

Bashir var vikið úr embætti þann 11. apríl og hefur verið færður í fangelsi með mikilli gæslu í Khartoum.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×