Snorri Steinn: Væri til í að vinna með 10 á föstudaginn Guðlaugur Valgeirsson skrifar 30. apríl 2019 23:05 Snorri Steinn Guðjónsson vísir/vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var skiljanlega svekktur eftir tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld. Hann sagði að þeir þyrftu að laga margt fyrir næsta leik. Selfoss vann leikinn 36-34 eftir framlengingu. „Ég þarf aðeins að horfa á leikinn aftur til að meta það til fulls en þetta var bara stál í stál og mjög jafn leikur. Við skorum mikið af mörkum og þegar við skorum 30 mörk þá á það að duga okkur til sigurs en það var ekki þannig.” „Við erum að spila á móti frábæru liði og það var hægt að spá því að þetta yrði alvöru leikur. Við erum fúlir núna en við þurfum að jafna okkur og menn þurfa að komast yfir þetta og vera klárir í hörkuleik aftur á föstudaginn.” Snorri var ekki sáttur með brottvísanirnar þrjár sem Orri Freyr Gíslason fékk á sig á stuttum tíma í fyrri hálfleik en hann vildi ekki tjá sig meira um það. Hann bætti við að hann hefði engar áhyggjur af ástandi sinna manna þrátt fyrir erfiðan og langan leik í kvöld og var síðan að lokum spurður út í það hvort einvígið myndi ekki einfaldlega þróast svona. Allir leikir jafnir og ráðast á síðustu sekúndum leiksins. „Ég væri nú til í að vinna með 10 mörkum á föstudaginn en ég myndi ekki setja rosa mikinn pening á það. En þetta eru bara tvö góð og jöfn lið. Það munaði ekki nema 1 stigi á liðunum í deildinni þannig að það er ekki ólíklegt,” sagði Snorri að lokum Olís-deild karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var skiljanlega svekktur eftir tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld. Hann sagði að þeir þyrftu að laga margt fyrir næsta leik. Selfoss vann leikinn 36-34 eftir framlengingu. „Ég þarf aðeins að horfa á leikinn aftur til að meta það til fulls en þetta var bara stál í stál og mjög jafn leikur. Við skorum mikið af mörkum og þegar við skorum 30 mörk þá á það að duga okkur til sigurs en það var ekki þannig.” „Við erum að spila á móti frábæru liði og það var hægt að spá því að þetta yrði alvöru leikur. Við erum fúlir núna en við þurfum að jafna okkur og menn þurfa að komast yfir þetta og vera klárir í hörkuleik aftur á föstudaginn.” Snorri var ekki sáttur með brottvísanirnar þrjár sem Orri Freyr Gíslason fékk á sig á stuttum tíma í fyrri hálfleik en hann vildi ekki tjá sig meira um það. Hann bætti við að hann hefði engar áhyggjur af ástandi sinna manna þrátt fyrir erfiðan og langan leik í kvöld og var síðan að lokum spurður út í það hvort einvígið myndi ekki einfaldlega þróast svona. Allir leikir jafnir og ráðast á síðustu sekúndum leiksins. „Ég væri nú til í að vinna með 10 mörkum á föstudaginn en ég myndi ekki setja rosa mikinn pening á það. En þetta eru bara tvö góð og jöfn lið. Það munaði ekki nema 1 stigi á liðunum í deildinni þannig að það er ekki ólíklegt,” sagði Snorri að lokum
Olís-deild karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira