Kirsuberjatréð horfið úr garðinum þegar hún vaknaði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. maí 2019 22:25 Guðbjörg, íbúi í Vesturbæ Reykjavík, tók eftir því í morgun að einhver hefði rifið kirsuberjatréð hennar upp með rótum og stolið því úr garðinum hennar. „Þetta er óvanalegt. Ég hef aldrei vitað til þess að fólk gerist svo bíræfið að fara inn í garða og stela annarra manna trjám. Ég hef bara aldrei heyrt af svona löguðu.“ Þetta segir Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, sem á heima í Hávallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur, en henni varð ljóst í morgun að einhver óprúttinn aðili hefði rifið kirsuberjatréð hennar upp með rótum og stolið því um nóttina. „Það er bara eins og því hafi verið stungið upp og sett inn í bíl vegna þess að það er smá mold yfir gangstéttinni og svo hverfur hún bara eins og það hafi verið sett upp í bíl,“ segir Guðbjörg. Aðspurð segist Guðbjörg telja afar ólíklegt að um skemmdarverk sé að ræða því það séu engin merki þess. „Ég efast um að þetta tré lifi það af að vera rifið svona upp. Það er í blóma og það að fólk skuli hafa ánægju af því að setja þetta niður hjá sér, á ég bara mjög erfitt með að skilja.“ Hafi einhver frekari upplýsingar um kirsuberjatréð er viðkomandi bent á að hafa annað hvort samband við Guðbjörgu á Facebook-síðu hennar eða lögreglu. Garðyrkja Reykjavík Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Brotið á stjórnsýslulögum við meðferð hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Sjá meira
„Þetta er óvanalegt. Ég hef aldrei vitað til þess að fólk gerist svo bíræfið að fara inn í garða og stela annarra manna trjám. Ég hef bara aldrei heyrt af svona löguðu.“ Þetta segir Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, sem á heima í Hávallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur, en henni varð ljóst í morgun að einhver óprúttinn aðili hefði rifið kirsuberjatréð hennar upp með rótum og stolið því um nóttina. „Það er bara eins og því hafi verið stungið upp og sett inn í bíl vegna þess að það er smá mold yfir gangstéttinni og svo hverfur hún bara eins og það hafi verið sett upp í bíl,“ segir Guðbjörg. Aðspurð segist Guðbjörg telja afar ólíklegt að um skemmdarverk sé að ræða því það séu engin merki þess. „Ég efast um að þetta tré lifi það af að vera rifið svona upp. Það er í blóma og það að fólk skuli hafa ánægju af því að setja þetta niður hjá sér, á ég bara mjög erfitt með að skilja.“ Hafi einhver frekari upplýsingar um kirsuberjatréð er viðkomandi bent á að hafa annað hvort samband við Guðbjörgu á Facebook-síðu hennar eða lögreglu.
Garðyrkja Reykjavík Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Brotið á stjórnsýslulögum við meðferð hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Sjá meira