Baldur: Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2019 20:00 Baldur Þór Ragnarsson, nýráðinn þjálfari Tindastóls, segir að liðið þurfi að styrkja sig og búa til sterka liðsheild ætli liðið sér þann stóra á næstu leiktíð. Baldur skrifaði undir þriggja ára samning við Tindastól í gær eftir að hafa gert frábæra hluti með Þór Þorlákshöfn á síðustu leiktíð. „Þeir vilja alltaf árangur. Við þurfum að búa til ákveðna menningu og við þurfum að vinna vinnuna,“ sagði Baldur Þór í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við þurfum að leggja meira á okkur en hinir og vera sterkari á svellinu í hugarfari, æfingum og fleira. Við þurfum að gera litlu hlutina betur en aðrir.“ Baldur segir það klárt að Stólarnir þurfi að þétta raðirnar fyrir næsta tímabil en einhverjar breytingar hafa nú þegar orðið á liðinu. „Við þurfum að styrkja okkur. Það eru breytingar á liðinu. Við förum í það núna og höfum maí, júlí og júní til þess að gera það. Við munum skoða þessa hluti vel.“ Stólarnir hafa lagt mikið í liðið undanfarin ár en ekki náð að landa þeim stjóra, sjálfum Íslandsmeistaratitlinum. En hvað þarf til? „Það þurfa allir að vinna að sama markmiðinu. Það þarf að vera sterk liðsheild og það þarf að leggja meira á sig en allir aðrir. Það þarf að búa til menningu til að ná árangri og við þurfum að vinna þá vinnu.“ „Þetta gerist ekkert öðruvísi en þú vinnir meiri vinnu en hin liðin. Það mun skila sér á endanum, hvenær það skilar sér veit enginn en þú verður að vinna þessa vinnu til að ná árangri.“ Mamma Baldurs, Jóhanna Hjartardóttir, hefur verið formaður körfuknattsleikdeildar Þór Þorlákshafnar undanfarin ár og Baldur segir að það sé erfitt að kveðja Þorlákshöfn. „Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri. Hún er alltaf ánægð með mig og er mamma mín númer eitt,“ sagði Baldur hress. Dominos-deild karla Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Baldur Þór Ragnarsson, nýráðinn þjálfari Tindastóls, segir að liðið þurfi að styrkja sig og búa til sterka liðsheild ætli liðið sér þann stóra á næstu leiktíð. Baldur skrifaði undir þriggja ára samning við Tindastól í gær eftir að hafa gert frábæra hluti með Þór Þorlákshöfn á síðustu leiktíð. „Þeir vilja alltaf árangur. Við þurfum að búa til ákveðna menningu og við þurfum að vinna vinnuna,“ sagði Baldur Þór í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við þurfum að leggja meira á okkur en hinir og vera sterkari á svellinu í hugarfari, æfingum og fleira. Við þurfum að gera litlu hlutina betur en aðrir.“ Baldur segir það klárt að Stólarnir þurfi að þétta raðirnar fyrir næsta tímabil en einhverjar breytingar hafa nú þegar orðið á liðinu. „Við þurfum að styrkja okkur. Það eru breytingar á liðinu. Við förum í það núna og höfum maí, júlí og júní til þess að gera það. Við munum skoða þessa hluti vel.“ Stólarnir hafa lagt mikið í liðið undanfarin ár en ekki náð að landa þeim stjóra, sjálfum Íslandsmeistaratitlinum. En hvað þarf til? „Það þurfa allir að vinna að sama markmiðinu. Það þarf að vera sterk liðsheild og það þarf að leggja meira á sig en allir aðrir. Það þarf að búa til menningu til að ná árangri og við þurfum að vinna þá vinnu.“ „Þetta gerist ekkert öðruvísi en þú vinnir meiri vinnu en hin liðin. Það mun skila sér á endanum, hvenær það skilar sér veit enginn en þú verður að vinna þessa vinnu til að ná árangri.“ Mamma Baldurs, Jóhanna Hjartardóttir, hefur verið formaður körfuknattsleikdeildar Þór Þorlákshafnar undanfarin ár og Baldur segir að það sé erfitt að kveðja Þorlákshöfn. „Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri. Hún er alltaf ánægð með mig og er mamma mín númer eitt,“ sagði Baldur hress.
Dominos-deild karla Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira