Matthías fær silfrið Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2019 23:37 Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í. Andreas Putting/EBU Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í. Álitsgjafar hjá Eurovisionmiðlinum Good Evening Europe setja Matthías nefnilega í annað sæti yfir heitustu karlkyns keppendur Eurovision í ár en gefa honum tíu stig að hætti stigagjafar keppninnar. Tólf stig eru veitt Joci Papai sem flytur framlag Ungverja í ár. Þegar álitsgjafarnir gera grein fyrir niðurstöðu sinni segir að Íslendingarnir hafi fengið mikla athygli nú í aðdraganda keppninnar sem sé verðskulduð. „Matthías umlykur lögulegan líkama sinn leðri, predikar mannréttindi og öskrar úr sér lungun á sviðinu og við kunnum vel að meta það. Hann skoraði Netanyahu í glímu rétt áður en hann fór til Tel Aviv og hann virðist elska að vera á ystu nöf.“ Þess má til gamans geta að Matthías þykir ekki eingöngu myndarlegur og góður söngvari því honum er margt til lista lagt. Hann er útskrifaður af sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands og hefur undanfarið starfað sem fréttamaður Ríkisútvarpsins. Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6. maí 2019 14:30 Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30 Finnst meðlimir Hatara ógnvekjandi á heillandi hátt Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. 8. maí 2019 17:46 Eins og ABBA nema marxískari Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. 7. apríl 2019 15:06 Svipur Hatara á útleið en óvíst hvað kemur í staðinn Fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins vildi ekki gefa upp hvað kæmi til með að koma í staðinn. 6. maí 2019 17:33 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Sjá meira
Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í. Álitsgjafar hjá Eurovisionmiðlinum Good Evening Europe setja Matthías nefnilega í annað sæti yfir heitustu karlkyns keppendur Eurovision í ár en gefa honum tíu stig að hætti stigagjafar keppninnar. Tólf stig eru veitt Joci Papai sem flytur framlag Ungverja í ár. Þegar álitsgjafarnir gera grein fyrir niðurstöðu sinni segir að Íslendingarnir hafi fengið mikla athygli nú í aðdraganda keppninnar sem sé verðskulduð. „Matthías umlykur lögulegan líkama sinn leðri, predikar mannréttindi og öskrar úr sér lungun á sviðinu og við kunnum vel að meta það. Hann skoraði Netanyahu í glímu rétt áður en hann fór til Tel Aviv og hann virðist elska að vera á ystu nöf.“ Þess má til gamans geta að Matthías þykir ekki eingöngu myndarlegur og góður söngvari því honum er margt til lista lagt. Hann er útskrifaður af sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands og hefur undanfarið starfað sem fréttamaður Ríkisútvarpsins.
Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6. maí 2019 14:30 Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30 Finnst meðlimir Hatara ógnvekjandi á heillandi hátt Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. 8. maí 2019 17:46 Eins og ABBA nema marxískari Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. 7. apríl 2019 15:06 Svipur Hatara á útleið en óvíst hvað kemur í staðinn Fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins vildi ekki gefa upp hvað kæmi til með að koma í staðinn. 6. maí 2019 17:33 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Sjá meira
Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6. maí 2019 14:30
Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30
Finnst meðlimir Hatara ógnvekjandi á heillandi hátt Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. 8. maí 2019 17:46
Eins og ABBA nema marxískari Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. 7. apríl 2019 15:06
Svipur Hatara á útleið en óvíst hvað kemur í staðinn Fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins vildi ekki gefa upp hvað kæmi til með að koma í staðinn. 6. maí 2019 17:33