Jon Ola Sand býður Elon Musk á Eurovision Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2019 10:16 Elon Musk verður mögulega í sínu fínasta pússi í Tel Aviv. Getty Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur mikinn áhuga á að mæta á Eurovision í Tel Aviv. Hann greinir frá áhuga sínum á Twitter og segist hafa langað að skella sér á keppnina síðan finnska hljómsveitin Lordi sigraði árið 2006. Norðmaðurinn Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, var ekki lengi að grípa boltann á lofti og hefur boðið Musk miða á úrslitakvöldið 18. maí. Uppselt er á úrslitakvöldið en þó er enn hægt að kaupa lúxusmiða á kvöldið sem kosta um 70 þúsund krónur. Fróðlegt verður að sjá hvort Musk þekkist boði Jon Ola Sand sem hvetur Musk til að senda sér skilaboð á Twitter svo þeir geti gengið frá málunum. Musk upplýsir í þræðinum að ein Teslanna hans beri nafnið Eurovison en auk þess hafi hann nefnt bíla sína Blood, Gandalf the Grey og Superdraco. Hatari er þrettánda atriði á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu 14. maí. Lagi þeirra Hatrið mun sigra er spáð góðu gengi.You're most welcome to the @Eurovision Grand Final on the 18th of May. DM for details! — Jon Ola Sand (@jonolasand) May 8, 2019 Eurovision Ísrael Tesla Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Sjá meira
Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur mikinn áhuga á að mæta á Eurovision í Tel Aviv. Hann greinir frá áhuga sínum á Twitter og segist hafa langað að skella sér á keppnina síðan finnska hljómsveitin Lordi sigraði árið 2006. Norðmaðurinn Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, var ekki lengi að grípa boltann á lofti og hefur boðið Musk miða á úrslitakvöldið 18. maí. Uppselt er á úrslitakvöldið en þó er enn hægt að kaupa lúxusmiða á kvöldið sem kosta um 70 þúsund krónur. Fróðlegt verður að sjá hvort Musk þekkist boði Jon Ola Sand sem hvetur Musk til að senda sér skilaboð á Twitter svo þeir geti gengið frá málunum. Musk upplýsir í þræðinum að ein Teslanna hans beri nafnið Eurovison en auk þess hafi hann nefnt bíla sína Blood, Gandalf the Grey og Superdraco. Hatari er þrettánda atriði á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu 14. maí. Lagi þeirra Hatrið mun sigra er spáð góðu gengi.You're most welcome to the @Eurovision Grand Final on the 18th of May. DM for details! — Jon Ola Sand (@jonolasand) May 8, 2019
Eurovision Ísrael Tesla Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Sjá meira