Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. maí 2019 12:43 Lögreglumenn á vettvangi sögðust á tímabili hafa óttast um líf sitt, sökum ógnandi háttalags mannsins. Vísir/vilhelm Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á hendur manni, sem framdi vopnað rán og fór í kjölfarið inn í heimahús og ógnaði íbúum þess, var hafnað. Vísir hafði áður greint frá því að maðurinn hefði rænt bensínstöð stuttu áður en hann réðst inn í nærliggjandi íbúðarhús í Langholtshverfi í Reykjavík um kvöldmatarleytið á þriðjudag. Þar hafi hann lent í átökum við húsráðanda. Maðurinn hafi gramsað í skúffum heimilisins og fundið þar hníf sem hann notaði til þess að ógna lögreglumönnum þegar þeir komu á vettvang. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að lögreglumennirnir hafi óttast um líf sitt í þessum aðstæðum, en loks hafi þeim tekist að yfirbuga manninn með miklu magni piparúða. Hann var svo handtekinn í kjölfarið. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum fram til 28. maí en hvorki héraðsdómur né Landsréttur urðu við því. Kærði sé ungur að árum og eigi sér ekki sakaferil sem þýðingu hefur. Ekki sé hægt að álykta að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða eða annað sem rennt geti stoðum undir að nauðsynlegt sé að svipta hann frelsi til þess að verja aðra fyrir árásum hans. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00 Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sjá meira
Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á hendur manni, sem framdi vopnað rán og fór í kjölfarið inn í heimahús og ógnaði íbúum þess, var hafnað. Vísir hafði áður greint frá því að maðurinn hefði rænt bensínstöð stuttu áður en hann réðst inn í nærliggjandi íbúðarhús í Langholtshverfi í Reykjavík um kvöldmatarleytið á þriðjudag. Þar hafi hann lent í átökum við húsráðanda. Maðurinn hafi gramsað í skúffum heimilisins og fundið þar hníf sem hann notaði til þess að ógna lögreglumönnum þegar þeir komu á vettvang. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að lögreglumennirnir hafi óttast um líf sitt í þessum aðstæðum, en loks hafi þeim tekist að yfirbuga manninn með miklu magni piparúða. Hann var svo handtekinn í kjölfarið. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum fram til 28. maí en hvorki héraðsdómur né Landsréttur urðu við því. Kærði sé ungur að árum og eigi sér ekki sakaferil sem þýðingu hefur. Ekki sé hægt að álykta að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða eða annað sem rennt geti stoðum undir að nauðsynlegt sé að svipta hann frelsi til þess að verja aðra fyrir árásum hans.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00 Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sjá meira
Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00
Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01