"Versnandi rekstrarniðurstöður á nánast alla mælikvarða“ í ferðaþjónustunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. maí 2019 11:31 Ferðamenn við Sólfarið. Vísir/vilhelm Hægt hefur á tekjuvexti ferðaþjónustufyrirtækja og hefur þeim ekki tekist að mæta þróuninni með kostnaðarhagræðingu. Niðurstaðan er versnandi rekstrarniðurstöður á nánast alla mælikvarða. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um stöðu íslensku ferðaþjónustunnar 2019. Á meðal þess sem tekið er fyrir í skýrslunni eru breytingar á komum ferðamanna og verðlagi. Þannig dvelji ferðamenn hér í styttri tíma en áður og þá var Ísland dýrasti áfangastaður í Evrópu árið 2017. Greiddi ferðamaðurinn nær tvöfalt hærra verð, 84%, hér en að meðaltali innan ESB. Þá sækja asískir og breskir ferðamenn í dýrari gistingu á meðan aðrir nýta sér í ríkari mæli ódýrari gistingu. Tæplega helmingur fyrirtækja greinarinnar skilar tapi og er hlutfall fyrirtækja í taprekstri hæst á Vesturlandi og á Vestfjörðum.Hótelherbergjum fjölgar þrátt fyrir að ferðamönnum fækki Greining Íslandsbanka áætlar jafnframt að fjölgun hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu verði um 1.300 til og með árinu 2021. Hlutfallsleg fjölgun hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu er um 8% að meðaltali á hverju ári út spátímabilið. Áfram stefnir í talsverða fjölgun hótelherbergja á svæðinu þrátt fyrir að útlit sé fyrir að ferðamönnum muni fækka á árinu. Að öðru óbreyttu má því gera ráð fyrir að nýting hótela á höfuðborgarsvæðinu muni verða lægri á þessu ári en á síðastliðnu ári að jafnaði.Hér má nálgast skýrslu Íslandsbanka í heild sinni. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Hægt hefur á tekjuvexti ferðaþjónustufyrirtækja og hefur þeim ekki tekist að mæta þróuninni með kostnaðarhagræðingu. Niðurstaðan er versnandi rekstrarniðurstöður á nánast alla mælikvarða. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um stöðu íslensku ferðaþjónustunnar 2019. Á meðal þess sem tekið er fyrir í skýrslunni eru breytingar á komum ferðamanna og verðlagi. Þannig dvelji ferðamenn hér í styttri tíma en áður og þá var Ísland dýrasti áfangastaður í Evrópu árið 2017. Greiddi ferðamaðurinn nær tvöfalt hærra verð, 84%, hér en að meðaltali innan ESB. Þá sækja asískir og breskir ferðamenn í dýrari gistingu á meðan aðrir nýta sér í ríkari mæli ódýrari gistingu. Tæplega helmingur fyrirtækja greinarinnar skilar tapi og er hlutfall fyrirtækja í taprekstri hæst á Vesturlandi og á Vestfjörðum.Hótelherbergjum fjölgar þrátt fyrir að ferðamönnum fækki Greining Íslandsbanka áætlar jafnframt að fjölgun hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu verði um 1.300 til og með árinu 2021. Hlutfallsleg fjölgun hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu er um 8% að meðaltali á hverju ári út spátímabilið. Áfram stefnir í talsverða fjölgun hótelherbergja á svæðinu þrátt fyrir að útlit sé fyrir að ferðamönnum muni fækka á árinu. Að öðru óbreyttu má því gera ráð fyrir að nýting hótela á höfuðborgarsvæðinu muni verða lægri á þessu ári en á síðastliðnu ári að jafnaði.Hér má nálgast skýrslu Íslandsbanka í heild sinni.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira