Ísraelskur stuðningsmaður dáist að hugrekki Hatara Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 18. maí 2019 13:00 Linoy með íselnskan fána sem hún fékk hjá fjölskyldum Hatara sem sátu í grennd við hana í Expo Tel Aviv höllinni á fyrra undanúrslitakvöldinu. Vísir/Kolbeinn Tumi Hin ísraelska Linoy er mikill stuðningsmaður Hatara og raunar Íslands í Eurovision. Hún er búsett í Tel Aviv og segir mikilvægt að skerða ekki tjáningarfrelsi. Mikilvægt sé að Hatari geti sagt sína skoðun á málefnum Ísraels og Palestínu og hiki hvergi þótt sveitin sé stödd hér í landi. Blaðamaður hitti á Linoy fyrir utan Expo Tel Aviv höllina að loknu fyrra undanúrslitakvöldinu á þriðjudaginn. Hún var beðin um að útskýra af hverju hún væri stuðningsmaður Hatara. „Í fyrsta lagi kann ég að meta tónlistina. Hún er geggjuð, öðruvísi og fersk. Ég kann að meta þungarokk og fyrir mér er atriðið mjög sérstakt,“ segir Linoy. „Í öðru lagi, það sem fangar athygli mína frá hinum lögunum, er að þeir eru ekki afsakandi. Þeir eru með skilaboð sem hljóma ekki vel í eyru Ísraela en þeir standa á bak við þau engu að síður. Segja hug sinn og biðjast ekki afsökunar. Þess vegna styð ég þá.“ Hún svarar játandi aðspurð hvort henni finnist þeir sína kjark og þor. „Þeir eru hugrakkir og þetta snýst um tjáningarfrelsi. Það er það fallega við Evrópu og lýðræðisríki. Stundum þarftu að segja skoðun þína en ekki halda aftur af þér af því þú ert staddur í Ísrael. Ég kann að meta það.“ Allt konseptið sé magnað og hún dáist að framlagi Íslands til tónlistar í heiminum. „Ísland er fámennt land, með mun færri íbúa en Ísrael, en alls konar öðruvísi tónlist. Ég elska til dæmis Björk. Það er eitthvað sem við höfum ekki í Ísrael, Bretland eða annars staðar. Í hvert skipti sem ég sé Ísland í Eurovision þá veit ég að atriðið er eitthvað stórkostlegt.“ Eurovision Ísrael Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Hin ísraelska Linoy er mikill stuðningsmaður Hatara og raunar Íslands í Eurovision. Hún er búsett í Tel Aviv og segir mikilvægt að skerða ekki tjáningarfrelsi. Mikilvægt sé að Hatari geti sagt sína skoðun á málefnum Ísraels og Palestínu og hiki hvergi þótt sveitin sé stödd hér í landi. Blaðamaður hitti á Linoy fyrir utan Expo Tel Aviv höllina að loknu fyrra undanúrslitakvöldinu á þriðjudaginn. Hún var beðin um að útskýra af hverju hún væri stuðningsmaður Hatara. „Í fyrsta lagi kann ég að meta tónlistina. Hún er geggjuð, öðruvísi og fersk. Ég kann að meta þungarokk og fyrir mér er atriðið mjög sérstakt,“ segir Linoy. „Í öðru lagi, það sem fangar athygli mína frá hinum lögunum, er að þeir eru ekki afsakandi. Þeir eru með skilaboð sem hljóma ekki vel í eyru Ísraela en þeir standa á bak við þau engu að síður. Segja hug sinn og biðjast ekki afsökunar. Þess vegna styð ég þá.“ Hún svarar játandi aðspurð hvort henni finnist þeir sína kjark og þor. „Þeir eru hugrakkir og þetta snýst um tjáningarfrelsi. Það er það fallega við Evrópu og lýðræðisríki. Stundum þarftu að segja skoðun þína en ekki halda aftur af þér af því þú ert staddur í Ísrael. Ég kann að meta það.“ Allt konseptið sé magnað og hún dáist að framlagi Íslands til tónlistar í heiminum. „Ísland er fámennt land, með mun færri íbúa en Ísrael, en alls konar öðruvísi tónlist. Ég elska til dæmis Björk. Það er eitthvað sem við höfum ekki í Ísrael, Bretland eða annars staðar. Í hvert skipti sem ég sé Ísland í Eurovision þá veit ég að atriðið er eitthvað stórkostlegt.“
Eurovision Ísrael Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira