Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2019 16:00 Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikar hefjast klukkan fimm á viðureign Old Dogs og Frozt í LOL. Klukkan sex etja svo Kings og Dusty LoL kappi. Seinna í kvöld verður svo keppt í Counter-Strike og hefjast leikar 19:30 þegar HaFiÐ mætir Fylki. Þá mætir Tropadeleet KR klukkan 20:30. Fylgjast má með viðureignunum hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti
Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikar hefjast klukkan fimm á viðureign Old Dogs og Frozt í LOL. Klukkan sex etja svo Kings og Dusty LoL kappi. Seinna í kvöld verður svo keppt í Counter-Strike og hefjast leikar 19:30 þegar HaFiÐ mætir Fylki. Þá mætir Tropadeleet KR klukkan 20:30. Fylgjast má með viðureignunum hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti