Atriði Hatara vakti athygli The Jerusalem Post Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 15. maí 2019 11:00 Good evening Europe! er fyrirsögnin á forsíðugrein The Jerusalem Post. Vísir/Kolbeinn Tumi Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er forsíðuefni á ísraelska miðlinum The Jerusalem Post þar sem greint er frá hátíðinni sem sé sjónvarpað til milljóna um heim allan. Í forsíðugreininni er keppnin útskýrð og um leið eru tiltekin þrjú atriði frá undanúrslitakvöldinu í gær sem vöktu athygli ísraelska blaðamannsins. Fyrst segir hann frá ástralska laginu Zero Gravity sem situr í þriðja sæti veðbanka og vakið hefur mikla athygli. Þar er söngkonan Katie Miller-Heidke ásamt dönsurum sínum á löngum og háum stöngum og virðist hún svífa í loftinu, fyrir þá sem horfa á í sjónvarpi. Ekkert atriði uppskar meira lófatak í keppnishöllinni í gær en atriði Ástrala ef frá er talið opnunaratriði Nettu, sigurvegarans í Lissabon frá því í fyrra. Næst tiltekur ísraelski blaðamaðurinn atriði Íslands með hljómsveitinni Hatara, sveit sem sé umdeild og segi sína skoðun. Hann fellir þó engan dóm heldur lýsir eingöngu kúlulaga búrinu og BDSM-leðurgöllum Íslendinganna. Þá er atriði Georgíu sömuleiðis nefnt til sögunnar en lagið komst þó ekki upp úr undanúrslitariðlinum í gær. Auk Georgíu eru Belgía, Finnland, Ungverjaland, Svartfjallaland, Pólland og Portúgal úr leik. Ísland komst í gærkvöldi upp úr undanúrslitum í fyrra skipti í fimm ár. Eurovision Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er forsíðuefni á ísraelska miðlinum The Jerusalem Post þar sem greint er frá hátíðinni sem sé sjónvarpað til milljóna um heim allan. Í forsíðugreininni er keppnin útskýrð og um leið eru tiltekin þrjú atriði frá undanúrslitakvöldinu í gær sem vöktu athygli ísraelska blaðamannsins. Fyrst segir hann frá ástralska laginu Zero Gravity sem situr í þriðja sæti veðbanka og vakið hefur mikla athygli. Þar er söngkonan Katie Miller-Heidke ásamt dönsurum sínum á löngum og háum stöngum og virðist hún svífa í loftinu, fyrir þá sem horfa á í sjónvarpi. Ekkert atriði uppskar meira lófatak í keppnishöllinni í gær en atriði Ástrala ef frá er talið opnunaratriði Nettu, sigurvegarans í Lissabon frá því í fyrra. Næst tiltekur ísraelski blaðamaðurinn atriði Íslands með hljómsveitinni Hatara, sveit sem sé umdeild og segi sína skoðun. Hann fellir þó engan dóm heldur lýsir eingöngu kúlulaga búrinu og BDSM-leðurgöllum Íslendinganna. Þá er atriði Georgíu sömuleiðis nefnt til sögunnar en lagið komst þó ekki upp úr undanúrslitariðlinum í gær. Auk Georgíu eru Belgía, Finnland, Ungverjaland, Svartfjallaland, Pólland og Portúgal úr leik. Ísland komst í gærkvöldi upp úr undanúrslitum í fyrra skipti í fimm ár.
Eurovision Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira