Bjuggu til dómsal í sýndarveruleika fyrir þolendur kynferðisofbeldis Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. maí 2019 19:00 Nemar í tölvunarfræði hafa skapað dómsal í sýndarveruleika til þess að undirbúa þolendur kynferðisofbeldis fyrir réttarhöldin. Þeir segja að sérfræðingar hafi sýnt verkefninu mikinn áhuga. Það að komast í réttarsalinn í huganum geti dregið úr streitu og kvíða fyrir svo yfirþyrmandi aðstæðum. Hafdís Sæland, Edit Ómarsdóttir og Helga Margrét Ólafsdóttir, tölvunarfræðinemar, bjuggu til dómsalinn í sýndarveruleika sem ætlaður er þolendum kynferðisofbeldis. Um ræðir lokaverkefni sem unnið var í gervigreindarsetrinu í Háskólanum í Reykjavík. „Það fylgir því að fara fyrir dóm mikill kvíði og mikill stress sem hefur mikil áhrif á líf þeirra og það gæti dregið úr þessum kvíða og stressi með því að vera búin að fara í aðstæðurnar og sjá þær,“ segir Edit. Þetta sé þannig hugsað til að undirbúa þolendur fyrir að bera vitni í máli sínu. Þær fengu leiðsögn frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og fengu aðgang að réttarsalnum í Héraðsdómi Reykjavíkur til að búa til nákvæma eftirlíkingu. Þær vonast til að hægt verði að þróa hugmyndina enn frekar. „Og hægt verði að koma þessu í umferð til að hjálpa þolendum því það er gríðarlega mikilvægt að þeim líði vel. Það væri frábært ef það væri hægt að nýta þetta tól til að hjálpa þolendum kynferðisofbeldis,“ segir Hafdís. Dómsmál Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Sjá meira
Nemar í tölvunarfræði hafa skapað dómsal í sýndarveruleika til þess að undirbúa þolendur kynferðisofbeldis fyrir réttarhöldin. Þeir segja að sérfræðingar hafi sýnt verkefninu mikinn áhuga. Það að komast í réttarsalinn í huganum geti dregið úr streitu og kvíða fyrir svo yfirþyrmandi aðstæðum. Hafdís Sæland, Edit Ómarsdóttir og Helga Margrét Ólafsdóttir, tölvunarfræðinemar, bjuggu til dómsalinn í sýndarveruleika sem ætlaður er þolendum kynferðisofbeldis. Um ræðir lokaverkefni sem unnið var í gervigreindarsetrinu í Háskólanum í Reykjavík. „Það fylgir því að fara fyrir dóm mikill kvíði og mikill stress sem hefur mikil áhrif á líf þeirra og það gæti dregið úr þessum kvíða og stressi með því að vera búin að fara í aðstæðurnar og sjá þær,“ segir Edit. Þetta sé þannig hugsað til að undirbúa þolendur fyrir að bera vitni í máli sínu. Þær fengu leiðsögn frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og fengu aðgang að réttarsalnum í Héraðsdómi Reykjavíkur til að búa til nákvæma eftirlíkingu. Þær vonast til að hægt verði að þróa hugmyndina enn frekar. „Og hægt verði að koma þessu í umferð til að hjálpa þolendum því það er gríðarlega mikilvægt að þeim líði vel. Það væri frábært ef það væri hægt að nýta þetta tól til að hjálpa þolendum kynferðisofbeldis,“ segir Hafdís.
Dómsmál Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Sjá meira