Tryggði sér sigur með því að fljúga eins og Súperman í markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2019 15:00 Infinite Tucker skutlar sér í markið. Skjámynd/Instagram/12thman Það hlýtur að vera von á einhverju góðu frá manni sem ber nafnið Infinite Tucker og svo varð líka raunin um helgina á úrslitamótinu í frjálsum íþróttum í Southeastern háskóladeildinni. Infinite Tucker tryggði sér þá sigurinn í jöfnu 400 metra grindahlaupi á mjög sérstakan hátt og hefur fyrir vikið öðlast dálitla heimsfrægð á samfélagsmiðlum. Infinite Tucker er í Texas A&M háskólanum og er meistari í sinni grein eftir frammistöðu sína um helgina.He went full Superman! @aggietrk's Infinite Tucker goes ALL OUT for the gold. #SCtop10pic.twitter.com/gEr05kdPd9 — SEC Network (@SECNetwork) May 12, 2019 Infinite Tucker háði mikinn endasprett við liðsfélaga sinn úr Texas A&M sem heitir Robert Grant. Þeir voru jafnir þegar þeir nálguðust markið en Infinite Tucker átti ás upp í erminni. Fyrir ári síðan þá varð hann að sætta sig við annað sætið í sama hlaupi og hann ætlaði ekki að láta það koma fyrir aftur. Infinite Tucker tók því upp á því að skutla sér eins og Súperman í markið. Það bar árangur því hann vann hlaupið á sjónarmun. Infinite Tucker gaf þá skýringu eftir hlaupið að hann hafi séð móður sína í markinu og hafi hreinlega bara skutlað sér til hennar. „Ég gaf allt mitt í hlaupið og fannst ég þurfa að nota allan líkamann og dýfa mér yfir marklínuna. Þetta sýndi bara að ég kláraði mig í þessu hlaupi,“ sagði Infinite Tucker eftir hlaupið. Hér fyrir neðan má sjá þetta frá aðeins öðru sjónarhorni sem og á geggjaðri mynd enn neðar.I wish I was as dedicated to anything as Infinite Tucker is to crossing the finish line first. pic.twitter.com/DgEoPvJwHZ — Clara Goodwin (@5NEWSClara) May 12, 2019When Miller-Uibo “dove” (fell) to beat Felix a couple years back, I was on the radio for an hour or so explaining to people why diving is likely not a good finishing tactic. Thankfully Infinite Tucker wasn’t listening. #bestnameeverpic.twitter.com/JR0VhZyBq3 — Jason Kerr (@kerrjason) May 12, 2019 Frjálsar íþróttir Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira
Það hlýtur að vera von á einhverju góðu frá manni sem ber nafnið Infinite Tucker og svo varð líka raunin um helgina á úrslitamótinu í frjálsum íþróttum í Southeastern háskóladeildinni. Infinite Tucker tryggði sér þá sigurinn í jöfnu 400 metra grindahlaupi á mjög sérstakan hátt og hefur fyrir vikið öðlast dálitla heimsfrægð á samfélagsmiðlum. Infinite Tucker er í Texas A&M háskólanum og er meistari í sinni grein eftir frammistöðu sína um helgina.He went full Superman! @aggietrk's Infinite Tucker goes ALL OUT for the gold. #SCtop10pic.twitter.com/gEr05kdPd9 — SEC Network (@SECNetwork) May 12, 2019 Infinite Tucker háði mikinn endasprett við liðsfélaga sinn úr Texas A&M sem heitir Robert Grant. Þeir voru jafnir þegar þeir nálguðust markið en Infinite Tucker átti ás upp í erminni. Fyrir ári síðan þá varð hann að sætta sig við annað sætið í sama hlaupi og hann ætlaði ekki að láta það koma fyrir aftur. Infinite Tucker tók því upp á því að skutla sér eins og Súperman í markið. Það bar árangur því hann vann hlaupið á sjónarmun. Infinite Tucker gaf þá skýringu eftir hlaupið að hann hafi séð móður sína í markinu og hafi hreinlega bara skutlað sér til hennar. „Ég gaf allt mitt í hlaupið og fannst ég þurfa að nota allan líkamann og dýfa mér yfir marklínuna. Þetta sýndi bara að ég kláraði mig í þessu hlaupi,“ sagði Infinite Tucker eftir hlaupið. Hér fyrir neðan má sjá þetta frá aðeins öðru sjónarhorni sem og á geggjaðri mynd enn neðar.I wish I was as dedicated to anything as Infinite Tucker is to crossing the finish line first. pic.twitter.com/DgEoPvJwHZ — Clara Goodwin (@5NEWSClara) May 12, 2019When Miller-Uibo “dove” (fell) to beat Felix a couple years back, I was on the radio for an hour or so explaining to people why diving is likely not a good finishing tactic. Thankfully Infinite Tucker wasn’t listening. #bestnameeverpic.twitter.com/JR0VhZyBq3 — Jason Kerr (@kerrjason) May 12, 2019
Frjálsar íþróttir Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira