Forseti FIBA Europe hvatti fólk til að kjósa Hannes ekki: „Óheiðarleg vinnubrögð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2019 08:27 Hannes náði ekki endurkjöri í stjórn FIBA Europe. vísir/vilhelm Hannes S. Jónsson, formann KKÍ, vantaði aðeins eitt atkvæði til að ná halda sæti sínu í stjórn FIBA Europe. Í færslu á Facebook segir Hannes drullufúlt að hafa ekki náð kjöri vegna óheiðarlegra vinnubragða forseta FIBA Europe, Tyrkjans Turgay Demirel. Hannes segir að Demirel hafi unnið gegn sér og sent skilaboð á hluta aðildarlandanna hverja ætti ekki að kjósa í stjórn FIBA Europe. Formaður KKÍ var á þeim lista og Demirel varð að ósk sinni þegar Hannes var ekki kjörinn í stjórn.Turgay Demirel hefur verið forseti FIBA Europe frá 2014.vísir/gettyHannes segir að málflutningur Demirels sé ekki í samræmi við vinnubrögð hans. „Forseti sem talaði um lýðræði, einingu í Evrópu og traust á milli aðila í ræðu sinni fyrir endurkjöri ætti hið minnsta að reyna að vinna eftir því. Hann aftur á móti sendir skilaboð á hluta aðildarlandanna um hverja á EKKI að kjósa. Hann má alveg hafa lista yfir þá sem hann myndi vilja fá inn í stjórnina. En að hafa lista yfir nöfn nokkurra einstaklinga sem þú sem forseti í alþjóðlegum samtökum villt EKKI hafa í stjórninni er bara eitthvað svo galið. FIBA og FIBA Europe eru samtök sem setja leikreglur fyrir fallegstu íþrótt í heimi hafa nú forseta FIBA Europe sem svífst einskis að fara á bakvið fólk og lofa embættum fyrir atkvæði er í minun huga fáranlegt,“ skrifar Hannes. „Mikið þakka ég fyrir það að við hjá KKÍ getum borið höfuðið hátt enda tjáum við okkur, segjum okkar skoðun og það sem við meinum á faglegan hátt með hagsmuni körfuboltans að leiðarljósi. Þetta snýst ekki um það að ég hafi ekki náð kjöri heldur vinnubrögð, þannig að einn maður geti haft "sitt" fólk í kringum sig.“ Í færslunni segir Hannes að Ísland hafi ekki stutt Demirel í kosningum en ekki látið það trufla samstarfið við hann. Hannes segir jafnframt að KKÍ hafi stutt Belgann Cyriel Coomans, fráfarandi varaforseta, til forseta FIBA Europe. Coomans fékk 23 atkvæði í kjöri til forseta FIBA Europe á móti 27 atkvæðum Demirels. Kjörtímabils forseta FIBA Europe er fjögur ár. Færslu Hannesar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Hannes S. Jónsson, formann KKÍ, vantaði aðeins eitt atkvæði til að ná halda sæti sínu í stjórn FIBA Europe. Í færslu á Facebook segir Hannes drullufúlt að hafa ekki náð kjöri vegna óheiðarlegra vinnubragða forseta FIBA Europe, Tyrkjans Turgay Demirel. Hannes segir að Demirel hafi unnið gegn sér og sent skilaboð á hluta aðildarlandanna hverja ætti ekki að kjósa í stjórn FIBA Europe. Formaður KKÍ var á þeim lista og Demirel varð að ósk sinni þegar Hannes var ekki kjörinn í stjórn.Turgay Demirel hefur verið forseti FIBA Europe frá 2014.vísir/gettyHannes segir að málflutningur Demirels sé ekki í samræmi við vinnubrögð hans. „Forseti sem talaði um lýðræði, einingu í Evrópu og traust á milli aðila í ræðu sinni fyrir endurkjöri ætti hið minnsta að reyna að vinna eftir því. Hann aftur á móti sendir skilaboð á hluta aðildarlandanna um hverja á EKKI að kjósa. Hann má alveg hafa lista yfir þá sem hann myndi vilja fá inn í stjórnina. En að hafa lista yfir nöfn nokkurra einstaklinga sem þú sem forseti í alþjóðlegum samtökum villt EKKI hafa í stjórninni er bara eitthvað svo galið. FIBA og FIBA Europe eru samtök sem setja leikreglur fyrir fallegstu íþrótt í heimi hafa nú forseta FIBA Europe sem svífst einskis að fara á bakvið fólk og lofa embættum fyrir atkvæði er í minun huga fáranlegt,“ skrifar Hannes. „Mikið þakka ég fyrir það að við hjá KKÍ getum borið höfuðið hátt enda tjáum við okkur, segjum okkar skoðun og það sem við meinum á faglegan hátt með hagsmuni körfuboltans að leiðarljósi. Þetta snýst ekki um það að ég hafi ekki náð kjöri heldur vinnubrögð, þannig að einn maður geti haft "sitt" fólk í kringum sig.“ Í færslunni segir Hannes að Ísland hafi ekki stutt Demirel í kosningum en ekki látið það trufla samstarfið við hann. Hannes segir jafnframt að KKÍ hafi stutt Belgann Cyriel Coomans, fráfarandi varaforseta, til forseta FIBA Europe. Coomans fékk 23 atkvæði í kjöri til forseta FIBA Europe á móti 27 atkvæðum Demirels. Kjörtímabils forseta FIBA Europe er fjögur ár. Færslu Hannesar má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira