Tugmilljóna tjón á Kleppsbakka eftir að flutningaskip sigldi á bryggjuna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. maí 2019 20:10 Kleppsbakki Mynd/Faxaflóahafnir Talið er líklegt að tugmilljóna tjón hafi orðið á bryggjunni við Kleppsbakka þegar danska flutningaskipip Naja Arctica sigldi inn í bryggjuna. Mbl.is greindi fyrst frá. Skipið kom inn til bryggju snemma í morgun en tildrög slyssins eru óljós. Skipið átti að leggja að bryggjunni við Kleppsbakka en af einhverjum ástæðum sigldi skipstjórinn skipinu beint á bryggjuna. „Hann fer inn í bryggjuna og gerir gat á hana,“ segir Gísli Hallsson, yfirhafnsögumaður hjá Faxaflóahöfnum í samtali við Vísi. Hann segir töluverðar skemmdir hafa orðið á bryggjunni sem muni líklega kosta tugi milljóna að lagfæra. Sá kostnaður muni falli á skipafélagið eða tryggingarfélag þess.Tjónið verður metið betur á næstu dögum en ljóst er að viðgerð mun taka dágóðann tíma.Ljóst er að slysið mun hafa einhver áhrif á starfsemi Eimskipa en Kleppsbakki er inn á athafnasvæði félagsins.„Þetta eru svona sex til átta vikur en það skýrist betur næstu daga,“ segir Gísli.Lögregla tók skýrslu af skipstjóra skipsins í morgun. Naja Arctica er 9.500 tonna flutningaskip með heimahöfn í Álaborg í Danmörku. Siglir það á vegum Royal Arctic Line með vörur til og frá Grænlandi og Danmörku með viðkomu á Íslandi. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu Sjá meira
Talið er líklegt að tugmilljóna tjón hafi orðið á bryggjunni við Kleppsbakka þegar danska flutningaskipip Naja Arctica sigldi inn í bryggjuna. Mbl.is greindi fyrst frá. Skipið kom inn til bryggju snemma í morgun en tildrög slyssins eru óljós. Skipið átti að leggja að bryggjunni við Kleppsbakka en af einhverjum ástæðum sigldi skipstjórinn skipinu beint á bryggjuna. „Hann fer inn í bryggjuna og gerir gat á hana,“ segir Gísli Hallsson, yfirhafnsögumaður hjá Faxaflóahöfnum í samtali við Vísi. Hann segir töluverðar skemmdir hafa orðið á bryggjunni sem muni líklega kosta tugi milljóna að lagfæra. Sá kostnaður muni falli á skipafélagið eða tryggingarfélag þess.Tjónið verður metið betur á næstu dögum en ljóst er að viðgerð mun taka dágóðann tíma.Ljóst er að slysið mun hafa einhver áhrif á starfsemi Eimskipa en Kleppsbakki er inn á athafnasvæði félagsins.„Þetta eru svona sex til átta vikur en það skýrist betur næstu daga,“ segir Gísli.Lögregla tók skýrslu af skipstjóra skipsins í morgun. Naja Arctica er 9.500 tonna flutningaskip með heimahöfn í Álaborg í Danmörku. Siglir það á vegum Royal Arctic Line með vörur til og frá Grænlandi og Danmörku með viðkomu á Íslandi.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu Sjá meira