Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2019 16:46 Björgvin er á sínu öðru tímabili hjá KR. vísir/vilhelm Knattspyrnudeild Þróttar R. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla sem Björgvin Stefánsson lét falla um leikmann liðsins í lýsingu á leik gegn Haukum í Inkasso-deild karla í gær. „Þetta er það sem ég er alltaf að segja. Það er svo stutt í villimannseðlið hjá svarta manninum,“ sagði Björgvin um Archie Nkumu, leikmann Þróttar, í lýsingu á Haukar TV.@FCHaukar ? #fotboltinetpic.twitter.com/T0EyMCS42O — Sindri Hjartarson (@SindriHjartar) May 23, 2019Björgvin baðst afsökunar á ummælum sínum í gærkvöldi.Þau gætu kostað hann fimm leikja bann. Framkvæmdastjóri KSÍ hefur heimild til að vísa málum sem skaða geta ímynd knattspyrnunnar til aga- og úrskurðarnefndar. Bæði Haukar og KR hafa sent frá sér yfirlýsingar þar sem ummæli Björgvins eru hörmuð. Þróttur hefur nú líka sent frá sér yfirlýsingu. Í yfirlýsingu Þróttar segir m.a. að framkoma Björgvins hafi verið með öllu óásættanleg og hana beri að taka alvarlega. Þróttarar treysta á að tekið verði á málinu í samræmi við alvarleika þess.Yfirlýsing vegna ummæla í lýsingu leiks Hauka og ÞróttarStjórn knattspyrnudeildar Þróttar fordæmir ummæli sem látin voru falla í gærkvöldi um leikmann Þróttar á HaukarTV í útsendingu á leik Hauka og Þróttar í Inkasso deild karla.Framkoma annars lýsanda leiksins var með öllu óásættanleg og ber að taka alvarlega.Knattspyrna er leikur án fordóma og fyrirlitning, mismunun og niðurlæging á grundvelli kynþáttar, litarhátts og stöðu að öðru leyti á sér engan stað í knattspyrnuhreyfingunni eða samfélaginu í heild.Málið hefur verið sett í réttan farveg innan KSÍ.Þróttur treystir því að tekið verði á málinu í samræmi við alvarleika málsins og þeir sem bera ábyrgð á ummælunum verði látnir sæta ábyrgð vegna þeirra.Þróttur mun ekki tjá sig frekar um málið meðan að það er til umfjöllunar hjá KSÍ. Pepsi Max-deild karla Reykjavík Tengdar fréttir Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. 23. maí 2019 21:50 Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. 24. maí 2019 10:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Knattspyrnudeild Þróttar R. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla sem Björgvin Stefánsson lét falla um leikmann liðsins í lýsingu á leik gegn Haukum í Inkasso-deild karla í gær. „Þetta er það sem ég er alltaf að segja. Það er svo stutt í villimannseðlið hjá svarta manninum,“ sagði Björgvin um Archie Nkumu, leikmann Þróttar, í lýsingu á Haukar TV.@FCHaukar ? #fotboltinetpic.twitter.com/T0EyMCS42O — Sindri Hjartarson (@SindriHjartar) May 23, 2019Björgvin baðst afsökunar á ummælum sínum í gærkvöldi.Þau gætu kostað hann fimm leikja bann. Framkvæmdastjóri KSÍ hefur heimild til að vísa málum sem skaða geta ímynd knattspyrnunnar til aga- og úrskurðarnefndar. Bæði Haukar og KR hafa sent frá sér yfirlýsingar þar sem ummæli Björgvins eru hörmuð. Þróttur hefur nú líka sent frá sér yfirlýsingu. Í yfirlýsingu Þróttar segir m.a. að framkoma Björgvins hafi verið með öllu óásættanleg og hana beri að taka alvarlega. Þróttarar treysta á að tekið verði á málinu í samræmi við alvarleika þess.Yfirlýsing vegna ummæla í lýsingu leiks Hauka og ÞróttarStjórn knattspyrnudeildar Þróttar fordæmir ummæli sem látin voru falla í gærkvöldi um leikmann Þróttar á HaukarTV í útsendingu á leik Hauka og Þróttar í Inkasso deild karla.Framkoma annars lýsanda leiksins var með öllu óásættanleg og ber að taka alvarlega.Knattspyrna er leikur án fordóma og fyrirlitning, mismunun og niðurlæging á grundvelli kynþáttar, litarhátts og stöðu að öðru leyti á sér engan stað í knattspyrnuhreyfingunni eða samfélaginu í heild.Málið hefur verið sett í réttan farveg innan KSÍ.Þróttur treystir því að tekið verði á málinu í samræmi við alvarleika málsins og þeir sem bera ábyrgð á ummælunum verði látnir sæta ábyrgð vegna þeirra.Þróttur mun ekki tjá sig frekar um málið meðan að það er til umfjöllunar hjá KSÍ.
Pepsi Max-deild karla Reykjavík Tengdar fréttir Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. 23. maí 2019 21:50 Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. 24. maí 2019 10:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. 23. maí 2019 21:50
Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00
KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. 24. maí 2019 10:30